Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 17

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 17
- 131 - og duglegt fólk felli þannig niður vinnu um hinn stutta bjargræðistíma. Að vísu má segja að samgöngur með strönd- um fram séu nú í ár með allra lakasta móti vegna styrjald- arinnar. En varla er mikið gerandi úr þeirri afturför með því að íslensku eimskipin eru þó mun betri til fólksflutninga en skip þau, sem við höfum átt að venjast áður, þó að ferðirnar séu auðvitað mjög strjálar. Enn er einn ókostur, sem jafnan hefir Ioðað við vistina á strandferðaskipunum. Pað eru óþœgindin við ferðina. Fyrsta farrými hefir að vísu á flestum hinum erlendu skip- um verið miklu lakara en hreinlátir útlendingar telja viðun- anlegt. Eg minnist að hafa heyrt efnaða Parísarkonu tala með megnustu gremju um aðbúnaðinn á Vestu, eins og hann kom henni fyrir sjónir fyrir nokkrum árum. Og hún vissi um allmarga menn og konur, sem höfðu horfið frá íslandsferð, er þau sáu fleytur Sameinaðafélagsins í hafnar- kvíunum í Leith. Prátt fyrir þetta hefir fyrsta farrými á þess- um skipum staðið fyrir hugskotssjónum flestra íslendinga eins og væri það hin ágætasta fyrirmynd. Kom það af því, að menn voru hér illu vanir og höfðu fátt til samanburðar. Fyrir allan almenning var fyrsta farrými alt of dýrt, einkum fæðið. — Flestir efnaminni menn, sem ferðast þurfa, nota því annað farrými, og það sem afgangs er hröklast á þriðja farrými (lestina, þilfarið). Annað farrými er á flestum erlendu skipunum mjög lélegur farkostur, hirðing slæm og vafamál, hvort hreinlætis er jafnan gætt sem skyldi. Ef ekki er skift um rúmföt, þegar skiftir um farþega, getur af því hlotist sýking og ýms önnur óþægindi. Farþegi á skipi, sem var á leið héðan til útlanda, næstliðið vor, veitti því eftirtekt, að á þilfarinu var stór hlaði af rúmteppum, sem farþegar á öðru farrými höfðu notað á leiðinni kringum land. Og hlaðinn var allur kvikur af óþrifum. Sjá allir hve viðbjóðs- legt er fyrir hreinlátt fólk að verða að sæta slíkum farkosti. Pó er annað farrými einskonar himnaríki í samanburði við lestina, en f henni ferðast, því miður, flestallir alþýðumenn, sem með skipum ferðast hér við land. Ber þar bæði til 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.