Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 41

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 41
155 - liggur í augum uppi, að hér geta farið saman góð skilyrði fyrir frumbýlinginn, og tiltölulega lítil útlát fyrir ábúanda eða jarðeiganda. Ekkert er því til fyrirstöðu, að frumbýlingur geti trygt býli sínu beit, engi eða hvorttveggja, í landi annarar jarðar, en býlið stendur á, ef það er þar fáanlegt, og getur komið að notum, hvað afstöðu snertir. Pá kemur fimta atriðið — grasbýlin. Samkvæmt áliti nefndar þeirrar, er hafði grasbýlamálið til meðferðar á alþingi 1914, þá er með því átt við býli, er ekkert land hefði til umráða, annað en það sem til ræktun- ar er ætlað, svo fljótt sem verða má, og framfleytti þá að öllu leyti þeirri áhöfn, sem býlið bæri. — Þó getur auðvit- að komið til mála, að slíkir »grasbændur« sætti tækifæri með engjalán eða beitar, einkum fyrst í stað meðan landið er að ræktast, en strax og slík hlunnindi gæti talizt föst við býlið, svo búskapur þar bygðist á þeim, tel ég réttara, að telja þau með næsta flokki á undan, því þá byggjast þau á annari undirstöðu, en hin eiginlegu grasbýli — nefnilega, ræktun landsins einni. Þessari aðgreining er nauðsýnlegt að halda, því ef reynsla á að fást fyrir því, hvort eiginleg grasbýli með þessum um- merkjum geta þrifizt hér, þá má ekki blekkja með dæmum af þeim býlum, sem byggja meira eða minna á afnotum lands, utan við hið útmælda svæði býlisins, því þau geta riðið alveg baggamuninn, hvort býlið verður byggilegt eða ekki. Ennfremur fengizt þá aldrei ábyggilegur mælikvarði fyrir því, hversu stórt ræktað land þyrfti til að framfleyta nægilegri áhöfn handa meðal-fjölskyldu, þegar ekki er á annað að byggja, en hið ræktaða land. Ef litið skal til þess, hvaða vonir megi gera sér um af- komu manna á slíkum grasbýlum, þá er þess fyrst að gæta, að búast má við, að slíkur frumbýlingur hafi af litlum eig- in efnum að taka, er hann byrjar búskap. Mætti gott heita, ef hann ætti, aúk nauðsýnlegustu húsmuna og búsáhalda, nokkuð af áhöfninni, sem til þarf. Yrði hann því, að hefja Ián til þess að bera kostnað af húsabyggingum, girðingum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.