Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 12

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 12
126 - valdaleysi sumra valdsmanna. En hér hafa margir hausa- víxl, eins og í nafnbreylingafárinu, eiga við kjósendur um það, sem komið er undir foreldrum þeirra og forfeðrum og eðlis- og erfðalögum. En miklu varðar, að fœddir for- ingjar séu kosnir foringjar, að þeir beri ábyrgðina, er hljóta að ráða sakir áskapaðs geðstyrks. Góður foringi er sem hershöfðingi, sem æ er búinn við öllum brögðum óvinahers- ins, sem góður taflmaður, er sér fyrir leiki þess, er hann teflir við. Lok verkfallsins í vor sýna því, að foringjar verkamanna hafa orðið oddvitar af öðru en foringjahæfi- leikum. Má sjá ýms merki þess í blaði þeirra og baráttu, að sami utanverðuskapurinn drotnar þar sem í þingsalnum og hinum stjórnmálaflokkunum, eins og við er að búast. Verkmannasamtökin eru heilbrigð og eðlileg. Ef þeim verð- ur vel stýrt, ætti þjóðfélagi voru að geta orðið að þeim menningarauki. því ríður á, að forustan lendi í höndum víðsýnna manna, er skilja, að takmarkið er þroski verka- manna, að því stendur ekki á sama, á hvern hátt sigrar eru unnir í launabaráttunni, og að þeir geta verið of dýru verði keyptir, og það meira að segja þótt miðað sé við hag undirstéttanna einna. Allt fuglabjargið pólitiska kveður nú við af gargi og lof- krunki um alþýðu. Fyrir 10 — 20 árum eða rúmlega það var herópið, að bændur ættu að kjósa sem flesta á þing. Nú virðist Ijóminn farinn af bændanafninu, og þá eru eng- in vandræði að skifta um nafn á þessum tímum. Nú er oss frelsari fæddur! Alþýðumenn á þing! Peir svíkja ekki, þeir kunna ráðin að leggja sem Njáll! Pað er eins og al- þýðumenn hafi aldrei setið í þingstólum hér á landi. Ann- ars væri fróðlegt að vita, hvað alþýðumaður er. Hvað má hann hafa eignazt mikið eða aflað sér mikillar menningar, svo að hann sé ekki alþýðumaður og þá líklega ekki þinghæfur? pað væri ekki óeðlilegt, þótt þetta garg fjölg- aði miðlungsmönnum á þingi. En misskiljið mig ekki, virðulegu áheyrendur. Þið megið ekki halda, að ég vilji gera lítið úr samúð borinni viðleitni til að bæta kjör al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.