Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 9

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 9
Hausavíxl og fyrirmynd. (Á fagnaðardegi kvenna 19. júní.) Vér vitum það öll, að úti í heimi eru tímar nú meira en alvarlegir. Hér á íslandi stendur öðru vísi á. Hér virðast þeir skringilegir. í sumum efnum gerist nú skrítinn skop- leikur á meðal vor. En því mun líkt farið um þennan skop- leik þjóðlífs vors og góða skopleiki bókmenntanna, að íhug- unarverð alvara leynist þar undir uppskafningshætti og skrípalátum. Ef útlendingur spyrði íslending um viðfangsefni vor á þessum tímum, og ef landinn vildi satt segja, yrði hann, meðal annars, að svara því, að merkir mennta- og andans- menn vorir og efnilegir ungir menn, embættismenn og al- þýðumenn nokkrir væru nú á kafi í önnum langt uppfyrir höfuð í að breyta nöfnum sínum, skreyta þau og fegra, og verðu til þess bæði hugvitf og býsnum öllum gf undarleg- um lærdómi. Við svo göfugt efni fæst víðfleygur andi þeirra, til þessa vinst þeim nú tími. Kveður svo ramt að þessu, að þeir eru að fleygja því, gárungarnir, að bæta þurfi við manni í stjórnarráðið, sökum sívaxandi annríkis við umsóknir um nafnbreytingar, er nú drífa að hinu háa ráði eins þéttan og kúlnahríð í stórorustu. Pessi skrípasótt fór að stinga sér niður um líkt leyti og mislingarnir, hefir magnazt og borizt út samtímis þeim, og sú er spakra spá, að báðir sjúkdómar verði hér nú landlægir. Þessi nafnahé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.