Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 80

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 80
104 - fanginn saknar byggðarinnar, þar sem hann braut af sér manna hylli. Lífið er ávinningur öllum lifandi verum, sem lífsþrótt hafa. Einangrunin líkist dauða, og alltaf sækja mennirnir út í lífið og ófriðinn. Jafnvel ófriðurinn er lífvæn- legri, þroskavænlegri, en kyrstaða og einangrun. Án vaxandi félagsskapar er öll framför því nær ómöguleg, og félagsskapur lærist ekki í einangrun. Að líkindum hefðum við kunnað hann betur, hefði ekki strjálbýlið sundrað okkur. Stærsta menningarmál mannkynsins er hið mikla »brúamál«: að brúa lönd við lönd og hönd við hönd, brúa jökulár á landi og í lundu, brúa »,Frónið‘ við betri lönd og brúa allt yfir að lífsins strönd«. Einn ljósasti vottur þess, að mannkynið er að verða líf- ræn heild, er alheims-póstsambandið, svo kallaða. Allar sið- aðar þjóðir hafa nú sín á milli póstmálasamband undir sam- eiginlegri stjórn, og stjórn póstmála er tiltölulega góð, það sem hún nær. Þess vegna getum við komist í menningar- samband við menn í öllum heimsálfum. Pess vegna geta flestir siðaðir menn skipt bréfum og blöðum, bókum og hugmyndum við umheiminn, að minsta kosti einu sinni á viku —nema við íslendingar, — þó hafa Sunnlendingar póst- göngur frá Reykjavík austur einu sinni á viku á sumrin. Og hversvegna höfum við íslendingar strjálli póstgöngur en aðrar þjóðir? Er minni þörf á sambandi hér en annarsstaðar? Eg hygg fremur hið gagnstæða. Una menn betur einangr- uninni hér en annarsstaðar? Sagt er, að iilu megi venjast, en lítum nú á. Hér er almenn umkvörtun um þrengsli og tugum saman sækja menn um hvert kot, sem losnar, þar sem menn vilja búa, á annað borð, og verð jarðanna stígur þar úr öllu hófi. Á afskektum stöðum fást góðar jarðir fyrir gjafverð, en fáir vilja eiga og enginn byggja. ^Það er svo út úr skotið.« »Pangað kemur enginn.« ^Par deyja allir úr leiðindum.« Strauminn úr sveitunum til kaupstaða þekkjuin við. Ekki held eg því fram, að sá straumur sé fólkinu hollur. Við þurfum að leitast við að nema burtu orsakir hans, án þess að innleiða í sveitirnar galla kaupstaðalífsins. Sjálfsagt eru póstgöngur tiltölulega dýrar hér á landi, vegna strjál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.