Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 94

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 94
- 208 - eftir betta að lenda í klóm Beduinahöfðingjans, samkvæmt lagaréttinum. Hinn grimmi ræningjaforingi fékk fyrir aðstoð laganna meira menningarsnið á sig — hann varð einkaleyfishafi. Xenry Seorge. III. Launahækkun og húsaleiguhækkun. Frá Austurríki er skrifað: Fyrir nokkrum mánuðum síðan var alþjóð hér ógnað með járnbrautarverkfalli. Járnbrautastarfsmennirnir heimtuðu hærri Iaun. Og þeir héldu fundi um launahækkunarmálið hér og þar um alt ríkið á hverjum'degi og hverri nóttu að heita mátti. Blöðin skýrðu frá æsingunum hjá járnbrautastarfsmönn- unum, sem hótuðu verkfalli til þess að kröfur sínar yrðu frekar teknar til greina af stjórninni, sem var mjög hikandi í þessu máli. Fulltrúar járnbrautastarfsmanna af öllum stjórnmálaflokk- um ræddu sífelt um málið við ráðaneytið og þingið, sem helzt vildi hækka launin um 38 miljónir kr., en stjórnin viidi ekki hækka þau nema um 20 mil. kr. Og það vant- aði lítið á, að það yrðu ráðaneytisskifti vegna ósamþykkis- ins milli þingsins og ráðaneytisins. Að lokum var þó samþykt 20 mil. kr. hækkun — og hver urðu áhrifin? Síðar skýrði lestarstjóri einn mér frá því, að hann og þeir, sem höfðu jöfn laun og hann, hefðu fengið í sinn hlut 18 aura á dag — en jafnhliða hefðu húsaeigendur í bæjum þeim, sem járnbrautastarfsmennirnir neyddust til að búa í, hækkað húsaleiguna um 5 kr. á mánuði fyrir hann og jafningja hans. En launahækkunin var kr. 5.40 á mániiði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.