Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 68

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 68
182 - alstaðar í smáu og stóru. Okkur finst það sjálfsagt að margir menn sameini sig um að hrinda sex-æring fram og setja hann upp, þegar einn maður getur það ekki. Ogjafn- Ijóst ætti það að vera, að sameina sig um að gera lífskjör sín og sinna skárri, þegar reynslan hefir sýnt að einstakl- ingurinn getur það ekki einn út af fyrir sig. Til þess að ná valdi á heimsmarkaðinum og skattgilda okkur eftir vild, hefir orðið að laða og kúga fjölda smáfélaga í steinoliu- hringinn, stálhringinn, sykurhringinn og alla aðra hringi, jafn- vel í sameinaða gufuskipafélagið danska. Sjálf villidýrin hópa sig, þegar háski er á ferðum. — Moskusnautin skipa sér í stóran hring, ef háska ber að, og snúa höfðunum út og hölunum inn í hringinn, og hafa þar innan í kálfana og mæðurnar. Óvinirnir mæta þar þétt- um skógi af hornum hringinn í kring. í menningarlöndunum má nú heita öflug samheldni milli embættismanna, klerka og kaupmanna, og hefir lengi ver- ið. Ennfremur hefi eg nú bent á, að reynslan hefir sýnt, að þar sem menning og mentun er komin lengst á veg og blöð verkamanna flest og sterkust, t. d. í Danmörku og á Þýzkalandi — þar eru og samtökin orðin öflugust, og eiga nú, eftir því sem út lítur, vissan sigur áður en langt líður. En þetta stríð hefir nú líka staðið þar í 40 ár og næst- um óslitið sumstaðar. Og við, sem höfum að mestu heyrt þann vopnagný álengdar og verið sjálfir langt frá bardög- unum, gerum okkur naumast í hugarlund, hver fádæma ó- grynni sá sigur hefir kostað, af ósérplægni einstakra manna og atorku eða þolgæði í ýmiskonar háðung og hörmung- um. Ennfretnur geysilegt fjármagn — margar miljónir króna úr vösum verkamanna og vina þeirra. En sigurinn er sæl- astur þegar hann er dýrustu verði keyptur. Eg hefi sjálfur 12 ára persónulega kynningu af þessum bardaga, eins og hann hefir verið háður í Danmörku. Eg hefi séð þar sjálf- ur hvernig jafnaðarmenn hafa brotist í gegn um skort og vandræði, háð og hatur, Og eru nú orðnir, eins og eg gat um, meiri hluti í bæjarstjórn Kaupmannahafnar, öflugur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.