Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 8

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 8
- 122 — lagi þá, er nýlega hefir verið bent á í þjóðblaði, sem ein- faldasta og bezta úrræði fyrir þjóðina, en það er að landið kaupi Islandsbanka, hlutabréf hans, og reki hann framveg- is eins og sína eign, en í svipuðu formi og verið hefir. Seðlaútgáfurétturinn fyrir þau ár, sem bankinn á eftir af einkaleyfistímanum, fylgdi að sjálfsögðu með bankanum í hendur þjóðarinnar, og hún sæi fyrir tryggingunni. Lands- bankann þarf að efla og fá honum í hendur innstæðufé það, sem íslandsbanki hefir nú. Hann ætti sérstaklega að vera veðlánabanki að töluverðum hluta, og veita bændum allstór peningalán með löngum gjaldfresti og hagfeld fyrir þá, til þess að þeir geti ráðist í að rækta jörðina í stórum stíl. Par er brýnust nauðsyn á fjármagni. Á því sviði verð- ur bankinn að hafa náið samvinnusamband við héraðs- sjóðina, hann þarf að vera bakhjallur þeirra í peningaút- vegum — eða veita bændum peningalán gegnum þá. Og hafa þannig, með veðunum, til tryggingar eftirlit og ábyrgð héraðanna (sýslunefnda), njóta kunnleiks og þekkingar þeirra. Slíkum þjóðbanka, með deild í hverju héraði, er einstakl- ingum óhætt að veðsetja jarðirnar, það er sama og að veð- setja sýslunni. Hún getur ráðið því, að jarðeignir fari eigi lengra, þó ganga þurfi að veðinu. Gæti oft fremur afstýrt því, að prangarar og erlendir fjárgróðamenn næðu eignar- haldi á þeim. Samkvæmt því, sem hér er lýst, væri fengin samábyrgð og samvinna um peningaverzlun landsins, frá smaladrengn- um, minsta hluthafa héraðsbankans, til þjóðarinnar, hand- hafa Landsbankans. Hlutverk íslandsbanka ætti einkum að vera á útvegs- og viðskiftasviðinu. Auðvitað hljóta bankarnir að grípa nokk- uð hvor inn á annars starfsvið, líkt og nú. En báðir ættu að geta komið fram sem einn aðili gagnvart erlendum við- skiftum og kröfum, og síður haft hvatir til að keppa um að spenna útlánsvexti hærra en brýn nauðsyn byði, þar eð báðir væri þjóðstofnanir. Önnur leiðin, sem hugsanleg væri í þjóðbankamálinu, er sú að landsmenn stofni sérstakan veðlánabanka, með inn- Framhald á 210. bls,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.