Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 39

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 39
- 153 - atkvæði og ráðum, að koma þeim á, og bera þann kostn- að, sem af þeim leiðir. Engu verður spáð um það, hve búum getur fjölgað á þennan hátt, því þessi leið kemur helzt til greina þar sem börn eða ættingjar reisa bú í skjóli foreldra sinna eða vandamanna, og tekur því tiltölulega lítið tillit til jarðar- magns, eða ræktunarskilyrða. Annað ytra skilyrði, sem oft verður til þess, að fleirbyli verður á jörðum, er það, ef þær eru tveggja eða fleiri manna eign, að þá býr hver á sínum hluta, eða þá leigir hann sérstaklega. Vilja þá oft koma skýrast í ljós ann- markar þeir, sem ég tók fram áður að sköðuðu jörðina sem heild, og liggur nærri að álykta, að þá myndi heilla- vænlegra, að færast nær þriðju leiðinni, er ég nefndi: að skifta jörðinni í tvær jarðir, eða fleiri, með sérstökum húsa- kynnum og landsnytjum öllum. Petta gæti þá orðið eins og vísir til »þorps« að útlendum sið, þvf ég geri ráð fyrir, að ekki yrði hús flutt af hinu upphaflega túni, þó sérstök yrði, því þar sem um jafn réttháa aðila er að ræða, mundi enginn vilja víkja af heimatorfunni, nema gegn skaðabótum. Annað mál er það, að þessi leið gæti komið fyllilega til greina, þar sem stór og landrúm jörð kæmi í arf eða eign tveggja eða fleiri persóna, er allar vildu fá hana til ábúðar. Venjulegasta leiðin hefir þá verið að búa í fleirbýli á sama stað, en það virðist vel geta komið til mála, að flytja einhver húsakynnin þangað, sem túnstæði og önnur skilyrði, eru góð f landareigninni, því þá mætti vel verða meira gagn að útbeit og öðrum landsnytjum. Yrði þá að sjálfsögðu um nýja jörð eða jarðir að ræða, með sérstökum landamerkj- um, nafni o. s. frv. Hér yrði það vitanlega að vera samningsmál, hver hefði heimajörðina til ábúðar, nema svo sé, að það hafi verið fyrirfram ákvarðað. Á hana legðist að sjálfsögðu gjaldakvöð, ef um jafna aðila væri að ræða, til að jafna upp aðstöðu- mismun hinna. Þó að býli þau, sem á þenna hátt kynnu að rísa upp, ætti með réttu nafnið nýbýli, þá hefi ég þó kosið, að nota
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.