Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 18

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 18
- 132 - óþarfur sparnaður hjá sumu fólki (margir þeir, sem ferðast í lest, eyða miklu í áfenga drykki). En raunar hlýtur þetta svona til að ganga, því að fólksflutningarnir eru mestir á vissum tímum árs, vor og haust. Og þá eru hundrað menn um hver tíu sæmileg rúm, sem til eru í strandferðaskipun- um. í lestinni er hið mesta óloft af ryðguðum járnveggj- unum, sem klístraðir eru ýmsum lyktarsterkum efnum úr varningi þeim, sem endranær er geymdur i farmrúminu. Stundum er lestin hálffull af ýmsu skrani, jafnvel hestar og kýr í grindum innan um farþega. Á gólfinu er flatsæng við flatsæng, og kofort á milli. Par er hvað innanum annað, konur og karlar, börn og gamalmenni. Flest alt fólkið er sjóveikt, sem vonlegt er, með þessum aðbúnaði. Eykur það drjúgum óloftið og óþægindin fyrir alla sem þarna eru samankomnir. Stundum korhast ekki allir í lestina, og er þeim þá hrúgað á þilfarið og tjaldað yfir. Mun þetta hafa verið gert á tveim stærstu skipunum, sem koma hingað til lands, á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur haustið 1915. Ef skip, sem svo eru hlaðin, hreppa ósjó, sem oft vill verða á haustin, geta menn giskað á, hve góð er vistin í flatsængunum niður í byrgðri lestinni, eða á þiljum uppi, undir tjöldum, sem sjórinn gengur yfir. Pað er ómögulegt að gera sér í hugarlund, hve lamandi slíkt ferðalag er fyrir sjálfsvirðingu og siðgæði þeirra er verða að sætta sig við þvílíkan farkost í hvert sinn sem þeir fara langferð. Þá kemur röðin að póstgöngunum. Næstum allur póstur er fluttur landveg, á áburðarhestum, bæði vetur og sumar. Póstferðirnar eru rúmlega ein í mánuði. Varla er þar um ann- an flutning að tala en bréf og blöð. Böglar eru of þungir og fyrirferðarmiklir til þess að þeim verði til muna komið með landpóstunum, og póstferðir létta, að heita má, ekkert fyrir mannflutningum hér á landi, eins og tíðkaðist víða erlendis, meðan póstur var fluttur í hestvögnum. Höfuð- gallinn á póstfyrirkomulaginu er þó það, hvað það er sein- fært. Maður í Reykjavík skrifar norður í Vatnsdal og þarf að fá svar. En svarið kemur ekki fyr en eftir 7—8 vikur. Og ef maður í Árnessýslu á bréfaskifti við Norður-Þingeying,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.