Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 20

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 20
134 í. d. um Skaftafellssýslur, Vestfirði og Austfirði, til að nefna emungis allra fjarstæðustu dæmin. Hinsvegar eru sjóferð- irnar. Með þeim mælir allmargt. Sjófiutningur er í fyrsta lagi ódýrari en járnbrautarflutningur, af því að náttúrán leggur sjálf til skeiðvöllinn, en mennirnir aðeins flutninga- tækin. I öðru lagi má koma samgöngum hér á landi í mjög viðunanlegt horf, ef sjóleiðin er valin, með kostnaði sem þjóðinni veitist auðvelt að bera, þar sem enginn er enn kominn til að segja, hvernig við getum nú risið undir þvi, að leggja járnbrautir um mestalt landið En ef sum héruð eru skilin eftir með 18. aldar samgöngur en fjár- magm landsins veitt eingöngu til að bæta samgöngur í einu heraði, eins og virðist vaka fyrir leiðtogum íhaldsmanna, þa mundi shkt misrétti vekja megna gremju í hugum þeirra, sem hafðir væru útundan. Enda mun sú kynslóð sem nu lifir, ófús að sætta sig við þau samgönguvandræði! sem forfeðurmr hafa orðið að búa við. í þriðja lagi er landsháttum hér svo varið, að bygðirnar horfa svo að segja hver frá annari út að sjónum, og má þannig telja að hafið se hinn natturleg. og eðlilegi þjóðvegur milli héraða á Islandi. Samkvæmt þessu verður hér reynt að marka höfuðdrætt- ma í samgöngukerfi, þar sem sjóleiðin er notuð eins mikið og unt er. Engum manni væri kleyft að gera fyrirfram ná- kvæma og sundurliðaða áætlun um kostnað og tekiur af slíku samgöngukerfi, allrasíst nú, þar sem verð á vinnu og varningi er undirorpið óvenjulegum breytingum vegna styrjaldarinnar. Pær tölur og áætlanir, sem hér fara’ á eftir eru Því eingöngu til skýringar, til að gera mönnum auð- veldara að átta sig á hugmyndinni, en enganveginn sem fullnaðardómur í rannsökuðu máli. Ef til þess kæmi að þjóðin hallaðist að þeirri leið í samgöngumálunum, sem hér er bent á, yrði að skipa nefnd manna til að rannsaka og undirbúa málið fyrir þingið og stjórnina. Síðan yrði byrjað á framkvæmdum, í fyrsta lagi að styrjöldinni lokinni og samgöngukerfið síðan endurbætt óg lagað eftir því, sem reynslan benti til, og kunnugir menn í hverju héraði’ álitu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.