Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 84

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 84
198 áður en póstur fer til miðstöðvar, beðið svo, þar til hann kemur aptur. Petta verður hægra, þegar vegir og flutninga- tæki batna. Miðstöð getur um leið verið bréfhirðingarstað" ur fyrir sína deild. Sveit getur verið þannig löguð, að hent- ugra þyki að skipta henni í tvær deildir. Deildarpóstur gæti verið innansveitarpóstur að nokkru leyti, sami maður flutt póst í fleiri en eina deild, hafnarpóstur verið deildarpóstur um leið í eina eða fleiri sveitir. Sumstaðar gæti hafnarstað- ur verið sjálfkjörin miðstöð í héraðinu. Á öðrum stöðum hagar þannig til, að smábátar ganga inn á hafnir í hverri sveit, og þarf þá á landi aðeins innansveitarpósta o. s. frv. Ekki er heldur sjálfsagt, að syslutakmörk og pósthéraða falli saman. Með öðrum orðum: Eg hefi sett hérframland- póstferðahugmyndina í aðal-dráttunum, en staðhættir gera ýmsar breytingar nauðsýnlegar eða hagkvæmar. Pað verða menn að finna í hverju héraði og hverri sveit, og haga sér eptir því, að því leyti, sem það kemur ekki í bág við hin almennu not sdmbandsins. Með þessu væri það unnið: 1. Að samband almennings hér við önnur lönd yrði langt um greiðara, þar eð alltaf væri hægt að koma bréfum og sendingum til hafnarstaðar í hverri viku. 2. Að auðvelt yrði að koma bréfum og öðrum póstflutn- ingi til íjarlægustu héraða hér á landi á hálfum mán- uði. 3. Að hverjum manni í héraðinu er gefinn kostur á að komast í samband við hvern annan, sem hann vill, inn- an héraðs, einu sinni í viku, og fá svar að viku lið- inni. F*að væri nærri sama sem innan héraðs talsímakerfi, er næði heim á hvern einasta bæ, og þó að sumu leyti betra, því ekki flytur sími bréf og sendingar. í kaupstöðum er talsímakerfið mjög mikið notað, og mönnum mundi finn- ast þeir ekki geta án þess verið, ef þeir ættu að missa það. í Reykjavík er auk þess innanbæjarpóstur töluvert notaður. í sveitum er lengra milli heimila og óhægra um heimsóknir, og póstsambandsþörfin því meiri. Innanhéraðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.