Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 83

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 83
197 - þetta fyrirkomulag ber á sér ótvíræð einkenni samtakaleys- is og andlegs amlóðaskapar. Pað er seinfært og rándýrt, og kemur ekki að hálfum notum, samanborið við fullkomið vikulegt samband. Það er ekki ætlun mín að rita um strandferðirnar að þessu sinni. En eg ætla að gera tilraun til að lýsa land- ferðunum, eins og eg álít, að þær ættu að vera í flestum héruðum landsins og í hverri sveit. Landinu sé skipt i pósthéruð. Geta takmörk þeirra víða fallið saman við sýslutakmörkin. Hverju pósthéraði sé apt- ur skipt í deildir, er víðast verða miðaðar við sveitatak- mörkin, án þess þó að binda sig við þá reglu, ef annað þykir betur henta á stöku stöðum. Einn ákveðinn dag í viku hverri gengur póstur frá næstu höfn að ákveðinni póststöð nálægt miðju héraðsins, flytur bréf og sendingar, sem komið hafa frá öðrum héruðum og öðrum löndum, og er kominn til stöðvar á ákveðnum tíma, t. d. kl. 12 á hádegi. Sé leið löng eða seinfarin, verður hann sjálfsagt að fara af stað daginn áður. Um sama leyti og hafnarpóstur, koma einnig til miðstöðvar póstar frá deildum héraðsins, einn úr hverri. Peir koma með bréf og sendingar til ann- ara deilda, annara héraða og annara landa. Póstafgreiðslu- maður tekur við öllu þessu og les sundur með aðstoð góðra manna, t. d. póstanna. Pósturinn, sem frá höfninni kom, fer nú þangað aptur með bréf þau og sendingar, sem út úr héraði eiga að fara, en sveitapóstarnir fara hver heim í sína deild, með póstflutning þangað, og afhendir það á ákveðnum bréfhirðingarstað, nálægt miðju sveitarinnar, eða þar sem hentugast þykir; þangað koma svo innansveitar- póstar, svo margir sem þarf, og dreifa þaðan bréfum og sendingum inn á hvert einasta heimili. Með þessu er að vísu gert ráð fyrir, að sendandi sjái um bréf og sendingar til bréfhirðingarstaðar, nema hann vilji senda það með innansveitarpósti, og láta það bíða í viku á bréfhirðingarstað, en þar sem ekki er mjög langt til mið- stöðvar, geta innansveitarpóstar smalað bréfum og send- ingum að morgni, og komið þeim til bréfhirðingarstaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.