Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 78

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 78
192 til þess að vísa öðrum leiðina fram hjá slysunum og feigð- inni. Pjóðin má ekki spara of mjög fé til þess að opna þessum mönnum leið um landið, hvort heldur er í gegn- um bækur og tímarit eða þá að þeir ferðast sjálfir um, með lifandi orð á vörunum. Á léið sinni skilja þeir eftir logann í sporunum og fróðleiksþorstann í sálum manna. * * * Eg hefi reynt að benda á örfáa vita, sem mér fanst að mundu hafa, að sínu leyti, svipað gildi fyrir mannkynið og sólin fyrir náttúruna. Allir hafa þeir það sameiginlegt, að bjóða ný Ijós og hugsjónir, hver á sínum tíma, sem ekki notast til fulls eða sameinast sálareldi og skilningi hvers einstaklings fyrri en þeir eru sjálfir löngu liðnir. — Mest er um vert, að reyna að sníða skoðanir sínar og tillögur um málefni í samræmi við þær stefnur, sem teljast réttlátar af riýjustu ransóknum og helztu leiðtogum hins mentaða heims. Sú aðferð fær menn sjálfa til að leita, hugsa og álykta. Mætti þá svo fara, að þeir fyndi neista í sjálfum sér, sem gæti orðið til að benda þeim eða öðrum í höfn sannleikans — og vilja til þess að vinna lífsþrótt úr mannshjartanu. A S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.