Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 75

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 75
189 - En Henry George barðist eigi sérstaklega fyrir neinni vissri stétt manna, heldur jöfnum réttindum allra — að frelsi og náttúruréttur ynni bug á kúgun og svartsýni. Hann vill ekkert gefa út um það, hverju menn skuli trúa, er frémur leiðsögumaður, sem bendir á það, er fyrir augun ber, ef litið er umhverfis í heiminum og niður í kjölinn. — Varar menn við að viðurkenna í blindni kenn- ingar, sem hafa náð hylli eða kunnað að gilda um eitt skeið, hvort sem þær snerta vísindi, trúarefni eða þjóð- megunarmál, heldur að menn glæði sína eigin hugsun á að leita sjálfir uppi gullkornin í stefnunum. Það er einmitt í samræmi við þetta, og af sömu hvötum runnið, að nú á síðari árum hafa komið fram háværar radd- ir og kröfur um skoðana- og sannfæringarfrelsi í andlegum efnum hér á landi. T. d. í guðspekis stúkum í Reykjavík og Akureyri, og í trúar- og kirkjumálum, einkum í Suður- Þingeyjarsýslu. Par er eg kunnugastur skoðunum manna, er álíta það jafnóheilbrigt að einstaklinguiinn geti eigi sjálf- ur bygt sér skoðanagrundvöll í andlegum efnum, verði því að láta vísindamenn og trúarbragðatúlka hugsa alt fyrir sig og trúa svo í blindni — eins og að slá því fram, að mað- ur sé þegar búinn að öðlast fulla þekkingu. Samkvæmt landslögum eiga skoðana- og trúfrelsi að ríkja hér og hafa fullkomið friðland. Rrátt fyrir það er hér starf- rækt og viðhaldið stofnun (lúterskri. þjóðkirkju) á kostnað allrar þjóðarinnar. — Löghelgaðri stofnun, sem lætur það líðast um efni í andlegum málum, sem ölium er heimil til ransókna og frjálsra umræðna, að gasprarar og 17. aldar bókstafsþrælar í andlegum efnum, geti með stóryrðum og valdmannslátum sagt frjálshyggjandi og sjálfransakandi mönnum að skríða í felur með skoðanir sínar og tala að- eins í hálfum hljóðum. Ressar aðferðir eru nú óðum að tíðkast gegn vorum sjálfstæðustu leiðtogum og gáfumönn- um á sviði andlegra mála. Og þessa stofnun, er þannig er notuð sem keyri á skoðanafrelsi vorra beztu manna, heimta lögin að þjóðin öll styðji. Rað virðist stöðugt skýrast betur og betur, að skilnaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.