Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 71

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 71
185 - Ijósgjafans og samböndin í náttúrunni, örfast þeir til að vinna að samskonar áhrifum sín á meðal. — Peir ganga í lið með Ijósinu á þeim tírna, er það fær eigi reist rönd við myrkrinu. Vitar brenna á skerjum og andnesjum og senda geisla sína út yfir boðana, þar sem dauðinn blæs í kaun, og leiða menn heila í höfn. — En þeir vitar lýsa þjóðunum eigi i höfn á öllum sviðum. Og hvar eru þeir, sem vekja þær og leiða, eins og sólin náttúruna? * * * Pegar lát Benjamíns Franklíns fréttist til Parísar, mælti þingskörungurinn frægi Mírabeau i ræðu: »Andi sá, sem gaf vésturálfunni frelsi, en helti ljósgeislum yfir alla Norð- urálfuna — hann er snúinn aftur í guðdómsins skaut.« — Einveldið var búið að leggja að í hlóðunum á Frakk- landi og víðar. Lykillinn að því — fyrsti frelsisneistinn, »sem Evrópu hleypti í Ioga« Og kveikti hið mikla bál, stjórnarbyltinguna — kom vestan um haf. Saga hinnar pólitísku frelsisbaráttu á 19. öldinni var ein sigurför vest- ræna vitans. Hér er ekki rúm til að rekja hina stjórnarfarslegu þróun- arsögu 19. aldarinnar. En henni mun nú svo langt komið, að óhætt er að fullyrða, að hún hafi eigi ráð á þeim ljós- um, sem út af fyrir sig geta leitt þjóðirnar fram hjá boð- unum — í höfn. * Ljós, sem bæti úr þörfunum og útiloki misréttinn í mannfélaginu. * * * Fyr og síðar hafa risiö upp menn, sem héldu fána rétt- lætisins hátt í lofti, og töldu almennan jöfnuð siðt'erðislegan og réttarfarslegan grundvöll alls félagslífs. Og jöfnuð og * Þó það væri viðurkent á þingi Frakka í stjórnarbyltingunni, að lít- ilsvirðing fyrir almennum mannréttindum væri meinsemdin í stjórn- arfarinu og félagslífinu, hefir eigi tekist að bæta úr því með neinum stjórnarformum, og mikill meirihluti manna er eftir sem áður ger- sneyddur réttindum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.