Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 43

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 43
- 15*7 - antekninga, og virðist því grasbýlum í þessu formi vera æði mikið markaður bás. Á hinn bóginn er óhætt að halda því fram, að til sveita hér á landi er nóg verkefni fyrir miklu fleiri handiðnamenn, en þegar eru fyrir, og virðist þá vel geta farið saman, að þeir taki land til ræktunar á þennan hátt, meðfram atvinnu sinni. Til þessa virðist þó því aðeins ástæða, að þeir sé við fjölskyldu bundnir, enda getur þá farið svo, að væntanleg börn þeirra geti brátt hirt um býlið og ræktað það til fullnustu. Er það bending til ungra manna, sem ógjarna vilja flýja sveit sína, en sjá ekki fram á, að þeir geti átt framtíð þar sem sjálfstæðir heimilisfeður, að þeim er ólíkt greiðara að- göngu, ef þeir vinna til að læra einhverja handiðn, og leigja svo eða kaupa iand til ræktunar. Auðvitað eru ekki allir þeim hæfileikum gæddir, að geta lært verklegar iðnir, svo eftirspurn verði eftir atvinnu þeirra, en hér getur þó ver- ið um margt að velja. Eg hygg að ekki þurfi stórt bygð- arlag til að þar sé nóg verkeíni fyrir t. d. 1 járnsmið, 2 trésmiði, 1 múrara, 1 söðlasmið, 1 bókbindara o. s. frv., ekki sízt, ef miðað er við að þeir hafi um dálitið bú að hirða. Læt ég hverjum eftir að dæma um það, hvorthverju bygðarlagi væri hagkvæmara og uppbyggilegra að kaupa mest af slíkri vinnu að, eða fá hana framkvæmda af þar búsettum mönnum. En eins og áður er fram tekið, er þessi leið ekki fýsi- leg fyrir menn eins og þeir gerast, »upp og ofan«, enda þótt ráðdeildarmenn sé. F*eir frumbýlingar, sem ekki hefði á ann- að að treysta en bústofn sinn, yrði óumflýjanlega að tryggja býli sinu engi og beit í nágrenninu, því það virðist eina leiðin fyrir þá til þess að geta beðið eftir ræktun býlisins*. En það verður aldrei brýnt of vel fyrir þeim, sem þetta hefði í huga, að það er ekki einungis áhætta, heldur og • Það væri þá helzt, að hjá þessu yrði komizt á áðurnefndum býlum, í nánd við kaupstaði, sem gæti dregið að sér útlendan áburð og eldivið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.