Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 52

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 52
— 166 - við kaupum eigi þaðan, sem þær eru framleiddar, er að sjálfsögðu bezt að kaupa af Bretum. Má þar til telja ýms- ar kornvörur, nýlenduvörur, ávexti o. fl. Fjölda af iðnaðar- vörum verður líka heppilegast að fá þaðan, að minsta kosti fyrst um sinn. Þýzkaland hefir í seinni tíð mjög rutt sér til rúms á heimsmarkaðinum með iðnaðarvörur, og verður að hafa þangað skipaferðir eftir því, sem reynslan sýnir að nauð- synlegt er. Ymsir búast líka við því, að þegar ófriðnum lýkur, verði þar bezti markaðurinn fyrir margar íslenzkar vörur, einkum kjöt ogjisk. Frá Norvegi og Svíþjóð verður að sjálfsögðu, eins og að undanförnu, að kaupa allskonar trjávið. Ennfremur þann iðnaðarvarning, sem þar fæst bétri en annarstaðar, t. d. stálvörur. Vegna frændsemi qg líkra staðhátta er okkur líka nauðsyn að hafa samband við þessi lönd, einkum Norveg. Pá er eftir að minnast Vesturheims. Áður en ófriðurinn hófst, kom víst fáum til hugar að þangað myndi snúið viðskiftum okkar fyrst um sinn. En síðan hafa verið farnar þangað fjórar ferðir, og gefið bezta árangur. Er enginn vafi á því, að framvegis mun viðskiftum okkar beint þangað mejra eða minna. Ekki sízt þegar Hudsonsflóa-brautin verð- ur fullgerð. Þá verður ísland sjálfkjörin miðstöð fyrir verzl- un Canada og Norður-Evrópu. En um það verður betra tækifæri að ræða síðar. Skipaferðir til flutnings á farþegjum, pósti og vörum fyr- ir ísland verða því að komast í það horf, að milli íslands og Bretlands séu reglubundnar póstferðir með vönduðum farþegjaskipum; til Þýzkalands og Vesturheims gangi flutn- ingaskip eftir því, sem þörf gerir nauðsynlegt, og í milli Norvegs og íslands gangi eftir áætlun vöruflutningaskip með nokkru farþegjarúmi (t. d. lík skipum þeim, sem Björg- vinarfélagið hefir undanfarið haft í förum hingað). Og til strandferða séu notuð hraðskreið eimskip til að flytja póst og farþegja, en vörur séu fluttar á sérstökum hægfara skip- um, sem sennilega mundi hentugast að væri »mótorskip« eða seglskip með hjálparmótor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.