Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 64

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 64
178 - svo fáir og allir jafnfátækir, megum varla missa 10 aura á viku til fjelagsþarfa. — Skyldi þá vera betra að koma á samtökum, þar sem ofan á góða menn og dugandi er hlað- ið þúsundum af ónytjungum, aðskotadýrum og öreigum, sem ekki eiga tíl næsta máls og verða að vinna fyrir hverju sem býðst — 10 eða jafnvel 5 aurum á klukkustund, eins og tíðkast í flestum stórborgum. Um fátæktina skal eg geta þess, að þeir menn, sem gáfu út Social-Demokraten árið 1875 — höfðu hvorki efni á að greiða ritlaun, né að launa ritstjóra. Prentarasveinn, að nafni Wiinblad, skrifaði rit- gjörðir í blaðið og setti þær á nóttunni og í frístundum sínum, og fékk ekkert fyrir. Ýms fyrirtæki verkamanna, sem nú eru orðin mjög stór — hafa þeir smámjakað áfram með 10 kr. hlutabréfum og ósérplægni einstakra ágætisdrengja, sem engan tíma né fyrirhöfn spöruðu til þess að verða sér og félögum sínum að sem mestu gagni.* En fyrst það er hvorki skörtur á félagslyndi, heimsku né féleysi, sem hrindir okkur niður i vesaldóminn fremur en hinum — hvað í ósköpunum er það þá? Eg fullyrði ekki að eg hitti á rétta svarið. En eg skal segja ykkur það samt. Fyrir mér er það ekkert vafamál — það er skortur á mentun, sem mest ber á milli — bein- línis skortur á þekkinffu. Talið þið við verkamenn og iðnaðarmenn í Danmörku eða á Englandi. Það þarf ekki langt að leita til þess að finna þá menn þar, sem eru betur að sér í félagsfræði og skilja atvinnu- og viðskiftalífið stórum betur en þeir menn flest- ir hér á landi, sem iærðir eru kallaðir. (Einn ólærðan mann gæti eg undanskilið, Benidikt frá Auðnum í Pingeyjarsýslu, og fleiri samherja hans í því héraði.) Og hvernig ætti ann- að að vera? Erlendis hafa verkamenn blöð sín og tímarit tiltölulega góð og ódýr og fjölda smábæklinga, sem fræða * Ennþá eru verkainenn erlendis sízt efnaðri en hér á landi. Tímalaun svipuð, 30—40 aurar, og margt dýrara, seni kaupa þarf. Á Þýzka- landi er svo talið að lh hluti iðnaðarmanna bragði ekki ket nema tvisvar eða þrisvar á ári, og smér aldrei.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.