Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 85

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 85
- 199 - póstsamband þannig lagað er því án efa framtíðarmál, fram- faraspor, sem engu héraði og engri sveit kæmi til hugar að stíga til baka, þegar það einu sinni væri stígið áfram. Við verðum að fara á handahlaupum fram hjá öllum þeim hversdagslegu hagsmunasamböndum, sem á þennan hátt yrðu opnuð milli bænda í héraðinu, milli vinnuveit- enda og vinnulyðs, milli sjávar og sveita o. s. frv., öllum þeim menpingar straumum, sem á þann hátt mundu fljóta frá huga til huga, öllum þeim jökulsám og lognhyljum, sem brúast mundu, öllum þeim vináttuböndum, sem á þennan hátt yrði viðhaldið, eða tengd, til blessunar fyrir alda og óborna, því allt þetta er óútreiknanlegt, og ó- mögulegt að gera sér hugmynd um. En lítum aptur snöggv- ast á þingboðin og hreppamótaboðin og alla fundarboða og umburðarbréfa halarófuna. þingboðsseðlar yrðu gefnir út jafn margir og innansveitarpóstar yrðu í héraðinu, og þeir yrðu komnir heim á hvert einasta heimili daginn eptir. Áríðandi boð til kaupfélagsmanna frá félagsstjórn færu sömu leið og yrðu jafn fljót. Hreppamót eða sveitarfundur yrði boðaður í dag, og haldinn á morgun. Sömuleiðis fundir ýmsra félaga o. s. frv. Tækifærið gripið þegar tíðin er góð og hentugleikar leyfa. Bráðum kemur prentsmiðja í kaup- staðinn, þar sem hún er ekki komin, og héraðsblaðið berst inn á hvert heimili sama dag eða daginn eptir að það kemur út — fullt af nýjustu fréttum og framfaramálahug- leiðingum, sem héraðið varða. — Hefði þurft að vera kom- ið áður en þetta mál kom á dagskrá. Og ekki er það minnst um vert, að þetta einfalda og þó margþætta sam- band mundi smátt og smátt stórum hjálpa til að breiða yfir sveitirnar þann blæ félagsskapar, ánægju og lífsgleði, sem til þess þarf, að afdalir og heiðar byggist og ræktist, byggðin þéttist í lágsveitum og straumurinn til kaupstað- anna stöðvist eða snúist við. Ekki veit eg, hvað vikulegar strandferðir mundu kosta, og því síður, hve mikið af því yrði talinn póstkostnaður, því að sjálfsagt hefðu strandferðaskipin mikla atvinnu við fólks- og vöruflutninga. Eg hefi aðeins reynt að gera mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.