Réttur


Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 69

Réttur - 01.02.1919, Qupperneq 69
Neistar. 71 sína, hvort það er ræða, söngur eða hver önnur framkoma út á við. Ekki boölegt, segjum við — eðlilega ekki boðlegt af óment- uðum manni. — En mér er spurn: Hverjum er þetta ekki boðlegt? Er það menning nútímans, sem ekki þolir þetta? Á eg að trúa því, að menningin siálf þoli ekki að heyra sín eigin vöggubörn hjala? Er það mögulegt, að hún vilji ekki — telji sér ekki samboðið að leggja eyrað að hjartastað sinna eigin barna, til að hlusta eftir því, hvort þau séu »Iífs« eða andvana fædd? Ef svona er, þá er hún ekki sönn — ekki sönn í orðsins fylsta skilningi. Pví að sönn menning getur ekki verið, má ekki vera — og er ekki — er aldrei of góð, aldrei of stórlát til þess að hlýða á alt, sjá alt og þreifa á öllu, og þekkja. Eg held hún lftilsvirði ekkert og engan, því hennar mark og mið er það, að hlúa að öllu, sem lífs er — gera ber úr öllum vísirum. Má því ekki, og vill ekki glata neinum þeirra. Sannri menningu verður trauðla misboðið. Og þess vegna stend eg hér og held ræðu. Geta má nærri, hvort mér ekki finst þá ræðan sú arna boðleg, Eg þykist vita, að þið ályktið öll sem svo, að auðvitað sé eg »montinn« af ræðunni, aiin- ars stæði eg ekki hér. — Hvort eg er »montinn« af henni liggur milli hluta, en í sannleika sagt, tel eg hana boðlega, af þeirri ástæðu, að eg tel minna um vert, hvernig ræðan er sem ræða, heldur en hitt, hvernig henni er tekið og hvað úr henni er gert. Sé jarðveg- urinn góður, verður ætíð eitthvað úr útsæðinu. Ágætt úr því góða, og notandi úr hinu og fer batnandi. í öðru lagi er eg ánægður af því, að sé »sönn menning* áheyrandi minn, hygg eg hana mildan dómara og góðan. Finni hún eitthvað nýtilegt hirðir hún það, fegrar það og fágar og lætur hitt niður falla. Sönn menning dæmir ekki samsetning réttarins, heldur þann hug, sem hann er framreiddur af. — Hún dæinir varla ein- göngu orð ræðumannsins, heldur lítur hún eftir því, hvort nokkur neisti sannleika og hreinieiks sé undir niðri, — Hún dæmir ekki söngmanninn eftir því, hvar hann er alinn; ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.