Réttur


Réttur - 01.02.1923, Qupperneq 94

Réttur - 01.02.1923, Qupperneq 94
kjettur 94 er ákveðið hlutfall á milli seðlaveltumiar og verðgildis seðlanna. Þegar innlausnarskylda á seðlunum gegn gulli er upphafin, hlýtur aukinni seðlaveltu að fylgja lægra gengi á peningum. Til þess að stöðva krónuna og hækka, verðum við að minka seðlafúlguna. Þjóðbankinn er samt sem áður ekki mjög hneigður til þess. Því að á meðan gulltryggingin er aðeins 331/3"/0 af verði allra seðla í veltu, þá er einkarjettur hans til seðlaútgáfu mikils virði. Fyrir stríðið, þegar seðlaveltan var minni, græddi bank- inn aðeins um 2 milj. kr. á ári, en árin 1916 og 1917— 1920 og 1921 þjenaði hann ca. 8 milj. kr. á ári, að mestu leyti á seðlaútgáfunni. Ef Þjóðbankinn er einn látinn stjórna peningamálunum, er það sama og að láta tóuna gæta lambanna, því að hann er hlutabanki, sem gætir hagsmuna hluthafanna. Þetta hefir meðal annars komið fram í því, að bankinn greiddi 2,7 milj. kr. í ágóðahlut 1922—23, þrátt fyrir að vegna Landmandsbankatapsins var halli á rekstursreikn- ingi hans þetta ár. Þar eð Þjóðbankinn nýtur þessarar arðmiklu seðlaúígáfu og greiðir lítið gjald fyrir hana til ríkisins, er það ekki nema sanngjarnt, að hann beri fulla ábyrgð á þeirri seðlafúlgu, sem hann hefir gefið út. Það er að bregðast skyldum sínum, þegar bánkinn ætlast til, að skattgreiðendurnir (ríkið) taki á sig hluta af áhættunni við gjaldeyrisverslunina með framlögum til gengis-jöfn- unarsjóðsins. Ríkið á aðeins að veita þeim hjálp, sem ekki geta bjargað sjer sjálfir. Takmörkun á seðlaveltunni má gera á þann hátt, að draga úr útlánum og hækka útlánsvexti; lágt verðmiðils- gengi veitir háa vexti. í Finnlandi etu peningarnir lágir, og þar voru útlánsvextir 9°/o 13. okt. 1923. í Svíþjóð er verðmiðillinn aftur á móti hár; jaar voru útlánsvextir á sama tíma aðeins 4'/2“ 0. Þrátt fyrir athugasemdir og mótmæli, sem reisa má gegn háum vöxtum, má þó telja jaann kost, að með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.