Réttur


Réttur - 01.07.1928, Síða 35

Réttur - 01.07.1928, Síða 35
Rjetturj ÚR RÚSSLANDSPERÐ 163 dýrgripi. Þó var okkur sagt að nokkuð hefði verið selt til útlanda, þegar hungursneyðin var í Rússlandi, og keypt matvæli fyrir. — Við komum á verkfræðingaskóla í nánd við Lenin- grad. Hann er geysistór og er frá dögum keisarans, en nú er þar allstaðar mjög þröngt, því að aðsókn að skólanum er mikil. Er við komum voru flestir í sum- arfríi. Við hittum þó nokkra stúdenta, sem gátu gert sig skiljanlega á þýsku, ensku eða frönsku og voru þeir mjög fúsir á að sýna okkur allan skólann. í þessum * skóla eru auðvitað »veggjablöð« eins og annarstaðar. Jeg hefi þegar getið þess, að allstaðar eru myndir af Lenin og ýmsum núlifandi æðstu mönnum Rússlands (Stalin, Kalinin o. fl.). En auk þess getur víða að líta í samkomusölum, kenslustofum, verksmiðjusölum og annarstaðar, þar sem margt fólk kemur saman, orð Lenins eða annara kommúnista, máluð með stóru hvítu eða gyltu letri á rauðan grunn. Eg minnist setninga svo sem: »Allir kommúnistar eiga að telja sjer skylt að lesa bækurnar eftir Plekanov« (orð Lenins), og: »Trúarbrögðin eru ópíum fyrir fólkið (orð Karls Marx). Fána með áletrunum nota Rússar í stórum stíl, °ít af prentuðum »ávörpum« (Plakater) eru mestu kynstur um alt landið. Þau eru af öllum stærðum og gefur að líta úti og inni og efni þeirra er mjög marg- breytilegt, en öll eiga þau það sameiginlegt,' að það, sem þau eiga að segja, er gefið til kynna með myndum, sem vekja eftirtekt manna og ekki verða misskildar, en texti er stuttur og kjarnyrtur. f verksmiðjunum eru slík ávörp, er minna fólkið á að vera aðgætið. Er þar með agalegum myndum sýnt, hversu hræðilegar afleið- mgar óvarkárni getur haft í för með sjer. Þar er og hvatt til hreinlætis, og gefur að líta myndir, er sýna hinar ferlegustu sóttkveikjur dafna í óhreinindunum. Mæður eru hvattar til að hafa börn sín á brjósti, og 11*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.