Réttur


Réttur - 01.07.1928, Síða 63

Réttur - 01.07.1928, Síða 63
Rjettur] HEIMSBARÁTTAN UM OLÍUNA 19i náð kaupum á tiltölulega litlu af olíu og enn minni rjettindum. Sovjetríkið neitar öllum einokunartilboð- um, og 100000 smálestir brensluolíu er ekki mikill hluti af ársútflutningi Rússa, sem, eins og fyr er sagt, er á- ætlaður 2 milj. smál. Standard Oil sýnir með samning- um þessum, að það hefir hug á að ná samvinnu við Rússa og það meira en stundarviðskiftum. Hjer sjest best munur þess og ensk-hollenska fjelagsins. Augljóst er, að Deterding hefir haldið að New York deild Stan- dard Oil væri með í sambandi því, sem alheimsauðvald- ið hafði gert gegn rússnesku olíunni, en í því tekur New Jersey deild Standard Oil þátt. En New York deildin hafði engar skyldur í þessu efni, og óvíst er hversu lengi New Jersey verður með í herferðinni gegn Sovjet. Einingin í slíkum auðfjelagasamböndum hefir sjaldan verið á sjerlega háu stigi. Eigi er fjarri að á- lykta, að New Jersey deildin fylgi bróðurfjelagi sínu í New York eftir, þar sem bæði eru fjelög þau deildir sama hrings (Rockefeller). Samningar Standai’d Oil við Rússa fela heldur ekki í sjer nokkra ógnun um, að ætlun þess sé að keppa við Shellfjelagið á Evrópumarkaðinum. Heldur mun ætl- unin vera að auka söluna í Asíu. Fyrir skömmu síðan náði Standard Oil í markað á Indlandi. Þrátt fyrir það að rússneska olían ekki er meira en 5% af olíufram- leiðslu heimsins, getur olíumarkaðurinn ekki án henn- ar verið. Hann er enn háðari henni en fyrir stríðið. Einkum verður þessi raunin á í nágrannalöndum Rúss- lands, sem njóta hagnaðar af nálægðinni og hægum samgöngum. Þetta er í fyrsta sinni síðan sögur hófust, að sosial- istisk framleiðsla keppir við samkynja auðvaldsfram- leiðslu á heimsmarkaðinum. Rússneska olían nýtur þess hagnaðar, sem fæst við skipulag bæði á fram- leiðslu og sölu og er laus við innri samkepni og skipu- lagsleysi auðvaldsframleiðslunnar. Þessa munar á so-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.