Réttur


Réttur - 01.07.1928, Síða 139

Réttur - 01.07.1928, Síða 139
Rjettur] VÍÐSJÁ 267 lífsþróttur og skáldgáfa Tolstojs gáfu mátt og mildl- leik. Skrfpaleikur þjóðabandalagsins: Afvopnunin. Svo sem kunnugt er, hefur þjóðabandalagið það hlutverk á höndum fyrir stórveldin, að dylja sem best að hægt er með fögrum nöfnum og fríðum loforðum alt hið ófagra framferði verstu kúgara heimsins. Eitt af þeim hlutverkum, sem það nú mest fæst við og gengur erfiðlegast, er að dylja hinn augljósa undir- búning undir nýjar styrjaldir, sem stórveldin nú reka af kappi. Þjóðabandalaginu er falið að reyna að leiða athygli lýðsins, sem síðar skal leiddur á blóðvöllinn, frá herbúnaðinum, með því að hjala svo hátt um frið, að skvaldur hinna herklæddu friðarengla yfirgnæfi hávaða vopnavérksmiðjanna. Því svívirðilegri sem til- gangurinn er, því slóttugri verða brögð þessara herra. Þegar svæfa skal meðvitund þjóðanna fyrir hinum nýju ógnum, er bíða þeirra, grípa þeir einmitt til þess að misnota hina heitu þrá allra þeirra eftir friði, sem kvalist hafa í síðasta stríði, sem mist hafa sína nán- ustu og aldrei geta hugsað til annara eins skelfinga á ný. Þessum er talin trú um að þjóðabandalagið sje að berjast fyrir heitustu ósk þeirra, blöðin endurtaka daglega sömu blekkingarnar, rósamál um »andann frá Locarno« um »Kelloggsáttmálann« o. s. frv. deyfa skynsemi þeirra og þannig er fjöldinn blindaður uns valdhafarnir loksins einn góðan veðurdag uppgötva, að friðurinn, sem þeir hafa verið að vernda allan þennan tíma, er í hættu vegna t. d. Rússlands (sem er eina landið, er lagði til fullkomna afvopnun) — og nú þurfi allir friðelskandi menn að hætta lífi sínu 1 síðustu styrjöldinni, sem háð verði, styrjöldinni fyrir friðnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.