Réttur


Réttur - 01.07.1928, Page 153

Réttur - 01.07.1928, Page 153
Rjetturj RITSJA 281 er kærleikurinn einnig að leiða okkur heim til fyllra og sælu- ríkara lífs. Sú lífsskoðun gerir sáttan við lifið þann, er áður var ósáttur og lyftir sálunni yfir smámuni hversdagslífsins. Aðalviðfangsefnið í skáldverkum Kristínar hafa verið heim- ilisvandræði, djúp hefir verið staðfest milli vandamanna og gert lífið þurt og kalt og óhamingjusamt, og lausnin hefir verið að finna meðul, er græddu meinin^ leiða fram atburði,, er kæmu á ró og leiddu saman þá, sem fjarlægir eru og Ijetu þá sam- einast í ást og samlyndi, og opnaði um leið augu þeirra fyrir nýjum lífssannindum, svo að nýtt líf sje hafið á grundvelli nýrra skilyrða, sem tryggja fyllri hamingju. Þannig er það í smásögunum: »Gömlu hjónin«, »Berta« og »Gunna frá Dal«. Þó ber enn meira á því í stærri ritunum. í »Tengdamömmu« er það höfuðviðfangsefnið að sætta tengdamæðgurnar. 1 »Gestum« er það ekki lítið atriði, að Margrjet húsfreyja og Þóra mágkona hennar nálægjast hvor aðra og Þóra knýtist heimilinu nýjum böndum og finnur hlutverk sitt í þvi að vinna fyrir það. Kristín vill sætta, — sætta mennina hvern við annan og sætta við lífið þá, sem óhamingjusamir eru. Og læknismeðalið er listin sú að heimta af sjálfum sjer en ekki öðrum og finna fórnandi hlut- verk í þjónustu mannlífsins, og síðast en ekki síst að finna það að kærleikurinn er hið mikla lögmál, sem heiminum stjórnar. 1 samræmi við hinar stöðugu sáttatilraunir þá eru það kon- ur, sem aðalhlutverkin eru lögð á herðar. Þær eru ríkari að sáttarþrá, þeim er eiginlegra að biðja fyrirgefningar á mis- gjörðum sínum; þær eru veikari og' láta frekar undan, þegar skelfingar ytri atburða dynja yfir. Þær eiga auðveldara með að skilja g'ildi fórnarinnar, og þeim er eiginlegra að beygja sig und- ir kröfur annara. 1 »Gömul saga« er frá þessu vikið. Þar eru það karlmenn sem bera söguna uppi. En viðfangsefnið er hið sama og á hefir verið drepið í hinum verkunum, — að sætta. Þar eru ástvinir, sem örlögin hafa borið hvorn frá öðrum og staðfesta milli þeirra það djúp, sem erfiðast hefir reynst yfirferðar til sáttafundar. Bræðurnir Jón og Helgi eru tvíburar og einkabörn foreldra sinna og unnast svo heitt í uppvexti, að hvorugur má af öðrum sjá. En þeim eru þau hryggilegu örlög ásköpuð, að Helgi fellir ástarhug til meyjar, er Jón hefir fastnað sjer, og vinnur hjarta hennar, flytur hana burtu af heimilinu og knýtist henni hjú- skaparböndum. Fyrri hluti sögunnar endar á því, þar sem Helgi og Áslaug eru að flytja sig frá Hnjúki. Þau eru bæði lömuð af sektarmeð- vitund og finna anda um sig hörðum dómum frá hverjum þeim,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.