Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 3

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 3
Rjettur] UPPRUNI NÝLENDUAUÐS EVRÓPU 211 rót sína að rekja til mjög einfaldra ályktana, dregnum út af fjármálafyrirbrigðum síðasta mannsaldurs. Borgari leggur sparifje sitt í nýlendueign. Stórar upp- hæðir eru boðnar fram í Lundúnum, Berlín og París til þess að skrifa sig fyrir hlutafje í nýlendufyrirtækj- um. Við höfum allnákvæmar hagskýrslur um þessa festingu auðmagns í framandi löndum. Engiand festi á tímabilinu 1870—1900 að meðaltali 35 miljónir ster- lingspunda árlega erlendis. Næstu 5 ár lækkaði upp- hæðin niður í 20 miljónir punda árlega að meðaitali, en stígur svo geypilega, er á árunum 1905—1910 100 —150 miljónir punda árlega og síðustu árin fyrir stríð nemur auðmagnsútflutningurinn um 200 miljónir punda á ári. Og svo álykta menn að með þessum auðmagnsút- flutningi, með þessum tekjuafgangi innanlands, hafi England bygt upp fyrirtæki sín og eignir erlendis.... Þessi ályktun er þó of einföld. Á sama tíma og England hefir flutt út hið mikla auðmagn til »auðmagnsvana« landa og þá fyrst og fremst til nýlendnanna, hefur það fengið emiþá meiri árlegan skatt frá nýlendum sínum. Á tímabilinu 1870—1900, þegar England »flutti ár- lega út auðmagn er nam 35 miljónum punda, hafði það árlegar vaxtatekjur frá útlandinu er námu 50 miljón- um punda. Á árunum 1900—1905 »flutti það árlega út« 20 milj. punda, en hafði vaxtatekjur er námu ca. 120 miljónum punda. Á árunum 1905—1910 »flutti það að meðaltali út« 125 miljónir punda á ári, en hafði vaxta- tekjur er námu ca. 160 miljónum. England flytur því í rauninni engan tekjuafgang sinn út. Það notar að- eins nokkurn hluta af vaxtatekjum sínum frá útlönd- um til að auka með auðmagn sitt erlendis. Yfirleitt má segja að á síðustu mannsöldrum fyrir stríð, hafi Eng- land notað % hluta af utanríkistekjum sínum til að 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.