Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 48

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 48
2Ö6 FYRSTA ÁR MITT SEM VERKAMAÐUR í R B [Rjettur Á sjúkrahúsi. Jeg varð veikur nokkrum mánuðum eftir að jeg kom í verksmiðjuna og varð að leggjast á sjúkrahús í nokkrar vikur. En fátt er svo með öllu ilt, að ekki boði nokkuð gott, segir máltækið. Mjer fór að batna eftir nokkra daga, og tók jeg þá að veita athygli lífinu og starfseminni þar. Af sjúkrahúsunum í Danmörk þekki jeg ekkert nema hermannasjúkrahúsið í Rigensgötu, en jeg verð að játa, að mjer leist betur á sjúkrahúsið í Moskvu heldur en »Grautarhöllina«. í sjúkrahúsinu voru um 700 sjúkrarúm, og alt var fult. Þó að sjúkrarúmum hafi fjölgað í Moskvu eftir byltinguna nærri því um helming, og þó að veikindi hafi rjenað og dánartalan lækkað í samanburði við það, sem var fyrir ófriðinn, þá er þó hörgull á sjúkra- rúmum. Verkamenn nota nú sjúkrahúsin langtum meir en áður, bæði af því að veran þar er ókeypis, og menn eru látnir þangað þó þeir sjeu ekki afar veikir. Alt var þar hreinlegt og læknar og hjúkrunarfólkið skyldurækið og veí að sjer. Á sjúkrahúsinu og háskól- anum fengu ungu læknarnir fræðslu sína, og var á- nægjulegt að sjá vandvirknina hjá nemendunum við rannsókn á siúklingunum, til þess að yfirlæknirinn gæti ekki sagt á eftir, að þeir hefðu vilst á sjúkdóm- um. Hvergi varð vart við flýtisverk, yfirlæknir skoð- aði hvern sjúkling vandlega, viðmótið þýtt og kurteist og hjúkrunarkonur þolinmóðar og ljúfar, þó að oft væri á þær hringt. Þegar jeg fór af sjúkrahúsinu, var mjer fengið á skrifstofunni skjal, og stóð á því hve lengi jeg hefði verið þar og hve langan tíma jeg þyrfti til að ná mjer aftur. Svo var bætt á það í verksmiðjunni, og að því búnu fór jeg með það til tryggingarstofnunarinnar, og var mier greitt þar fult kaup fyrir hvern legudag, þ. e. meðallag af kaupi mínu síðustu 3 mánuðina. Verka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.