Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 109

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 109
Rjetturj NÝ ÓFRIÐARBLIKA 317 ann. En ennþá er deilan milli Kína og Rússlands óút- kljáð, og ekki er enn gott að sjá, hverjar endalyktir hún fær, hvort Nankingstjórnin láti undan Ráðstjórn- ar-Rússlandi og semji við það samkvæmt kröfum þess, eða dragi deiluna á langinn, eins og hún hefir gert til þessa. Nankingstjórnin hefir kvað eftir annað sýnt sig líklega til samkomulags, en falsið og alvöruleysið hefir skinið svo í gegnum tillögur hennar, að ekkert mark hefir mátt á þeim taka. En á hinn bóginn hafa árásir og ofsóknir hvítliðanna og hinna kínversku valdhafa verið ótvíræðar á hendur þegnum Ráðstjórnar-Rúss- lands. Þeim hefir ekki lint síðan 10. júlí í sumar. Ráð- stjórnin hefir því orðið að’setja rauða herinn í vetr- arherbúðir á austurlandamæri Rússlands til þess að verja landslýðinn gegn fjandmönnum verkalýðsins. Verkalýðurinn rússneski er reiðubúinn að taka enn einu sinni vopn í hönd og verja land sitt gegn árásum auðvaldsins. Hann hefir gert það fyr. Hann gerði það á dögum borgarastyrjaldarinnar 1917—21 og veitti þá auðvaldi alheimsins slíka löðrunga, er því mætti vera minnisstæðir. í fyrsta skifti í veraldarsögunni hefir verkalýðurinn eignast sitt föðurland. Nú hefir hann land að verja. Hann gengur, ef á þarf að halda, glaður út í baráttuna við auðvald alls heimsins, því að hann veit, hvað hann missir, ef auðvaldinu tækist að ráða niðurlögum Ráðstjórnar-Rússlands. Þá myndi auðvaldið mola undir járnhæl sínum hið sósíalistiska þjóðfélag, sem verkalýðurinn er að skapa, hina nýju menningu, er sinaberar hendur hans eru að mynda og móta. En verkalýður alls heims lætur slíkt aldrei verða. Ef auðvaldið dirfist að efna til herfarar gegn Ráðstjórnar-Rússlandi, þá ætti sú för að verða síðasta ganga þess í þessum heimi. 18. október 1929. Sverrir Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.