Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 5

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 5
Kjettur] UPPRUNI NÝLENDUAUÐS EVRÓPU 213 urinnflutninginn, — til að auka gull- og silfureign einstaklinga og hins opinbera. Aðeins í gulli voru á þessum tíma mótaðar 50 miljónir punda. (Sombart II. 59. kap.). Samtímis átti sjer stað nokkur auðmagns- útflutningur, nefnilega til »nýlendanna« í Norður- Ameríku. Þó vegur auðmagnsútflutningurinn frá Hollandi upp á móti þeim auðmagnsútflutningi. Nokkurn afgang til útflutnings hafði England því ekki á þessari öld. Breski ríkishagfræðingurinn C. K. Hobson, helsti sjer- fræðingur Englands í sögu auðmagnsútflutningsins, lýsir þessari staðreynd með eftirfarandi setningu: »Á seytjándu og 18. öld var líklega flutt inn meira auð- magn til Stóra-Bretlands en út« (C. K. Hobson: »The Export of Capitak s. XV.). Á nítjándu öld hafði England heldur ekki neinn af- gang í verslunar- og siglingajöfnuði sínum við útland- ið. Þegar í byrjun þriðja tugs aldarinnar er tekjuhalli í verslunarjöfnuði Englendinga. England breytist nú í »okrararíki«, sem greiðir verslunarhalla sinn með vaxtatekjum frá útlöndum. Samtímis byrjar auðmagnsútflutningur, en hann er þó altaf miklu minni en hinar árlegu tekjur frá út- landinu. Nú höfum við fylgt eftir þræðinum. Engkmd hefur elclci á nolckru tímabili flutt út vöruafgang til nýlendn- anna. Engu aö siöur er eign Englands í útlandmu í dag um 4000 miljónir punda. Það er full ástæða til, að menn reki í rogastans yfir þessari staðreynd. Hin venjulega hugmynd um að eignir Englands eigi rót sína að rekja til tekjuafgangs þess, reynist röng. England hefur aldrei haft neinn raunverulegan tekjuafgang. Risaauður þess í nýlend- unum hefur vaxið upp af sjálfu sjer! Það er tiltölulega auðvelt að athuga hvernig auður vex frá byrjun. Frá því er England fyrst eignaðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.