Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 53

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 53
Rjettur] FYRSTA AR MITT SEM VERKAMAÐUR í R B 261 inn sljett af öllu, og gerir þá ágætt sleðafæri. Ung- börnin eru því borin á handleggjunum á sumrin, og er það þá oftast húsbóndinn, sem handlegginn leggur til, en þau hvíla hvort annað eftir þörfum. Bömin. Lísa, dóttir nágranna míns, er 8 ára gömul og er í 1. bekk barnaskólans. Hún les og skrifar allvel og þyk- ir fjarska gaman í skólanum. Kolli, sonur annars ná- granna, og Vólógda úr 3. fjölskyldunni, eru ekki farn- ir að ganga í skólann. Kolla þykir þægilegra að renna sjer niður handriðið heldur en ganga stigaþrepin. Þessa daga er hann með umbúðir um höfuðið, svo að sennilega hefir höfuðið orðið fyrir hnjaskinu. Þegar móðir Vólógdu ætlar að ná í hann, stekkur hann eins og köttur. Jeg hefi sjeð hann klifra í einum svip upp eftir vatnsleiðslupípu og hanga þar uppi samanboginn í kufung, svo að erfitt ætlaði að ganga að ná í hann. Drengirnir eru mestu fjörkálfar. Foreldrarnir láta í ljósi þá von sína, að menningin nái tökum á þeim næsta ár, þegar þeir fara að ganga í skólann. Svo er mýgrútur af 1—2—3 og 4 ára börnum. Það heyrist nú stundum til þeirra frammi á ganginum, en samt hefi jeg oft skemtun af að horfa á þau og heyra þau bera fram rússneska »r«-ið gallalaust, þó að smá- vaxin sjeu. Eldri börnin eru elskuleg og kurteis gagnvart mjer. Þau vita að jeg vinn í verksmiðjunni ásamt feðrum þeirra og á við sömu kjör að búa, og því telst jeg i þeirra flokki. Það kemur oft fyrir að stúlkur þessar og drengir bjóða mjer »að taka á undan«, þegar jeg á morgnana kem að katlinum til að fá mjer heitt vatn. Jeg á síða gúmmíkápu, svarta að lit, sem jeg kom með að heiman. Hún er mjög sjálegt fat og líkist rúss- neskum leðurkápum, sem víst eru mjög dýrar af þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.