Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 60

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 60
268 BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN [Rjettur Tölur þær, sem hjer hafa verið birtar, lýsa meiru en langt mál. Þær birta þann óyggjandi sannleika, að herbúnaðurinn vex hröðum skrefum, er kominn langt fram yfir það, sem hann var fyrir morðárið mikla 1914. En tölur þessar segja þó ekki nema hálfan sann- leikann. Herbúnaðurinn er í raun og veru miklu meiri en tölurnar gefa til kynna. Það verður einnig að taka tillit til framfara hernaðarlistarinnar. Vígvjelarnar og hernaðartækin hafa verið endurbætt og fullkomnuð til hins ýtrsta, eiturgös hafa verið búin til svo skæð, að eiturgastegundir heimsófriðarins komast ekki í hálfkvisti við þau. Eiturgös þau, sem vísindamenn auðvaldsins finna nú upp, geta lagt miljónaborgir í eyði á skammri stundu og skilja ekki eftir blaktandi líf, þar sem þau fara yfir. Fluglistin hefir og tekið furðulegum framförum, og flugvjelar munu án etfa verða eitt hið skæðasta árásarvopn í styrjöldum fram- tíðarinnar. Það má heita að hún hafi umbreytt allri landfræðilegri afstöðu ríkjanna, enginn staður er það, sem lengur er öruggur fyrir hinum skæðu drekum loftsins. Stórveldastyrjaldir framtíðarinnar verða háðar í lofti, á landi og sjó, með bakteríum, eiturgös- um, vígvjelum og öllum þeim tækjum, sem mannkyn- ið hefir í þjónustu sinni. Styrjaldir nútímans eru slík blóðtaka, að taka verð- ur allar greinar þjóðlífsins í þjónustu þeirra. Því meir sem hernaðarlistinni fleygir fram, því stærri heri þarf, því mannskæðari sem morðtólin verða, því meiri mannafla þarf til að fylla upp í skörðin. Þessvegna verður að vígbúa alla þjóðina, karla og konur, unga og gamla, allir verða teknir í þjónustu hernaðarins. Atvinnuvegirnir verða lagaðir í hernaðarþarfir, alt þjóðlífið gert að einum hermannaskála. Vjer sjáum og hjá öllum stórveldum nútímans, að ráðstafanir eru gerðar í þessa átt. í flestum ríkjum hafa verið mynd- aðar nýjar stofnanir, hin svonefndu »æðstu varnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.