Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 14

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 14
222 VÖRÐUR UÝRGRIPANNA [Rjettuv Gvosedov varð alvarlegur. — Listin kenrnr. — Ja — svo — einmitt það.... Listin, sögðu þeir. En enginn þeirra vissi hvað list var. — Yfirforinginn sagði við okkur — mælti Gvosedov, — þið eigið að vera í senn yfirmenn og lagsbræður hermannanna. Ef þið getið það ekki, þá eruð þið ó- hæfir til þess að vera foringjar í rauða hernum. Þess- vegna ætla eg nú að segja ykkur, hvað um er að vera, og hvað þið eigið að annast á morgun. Það er eins og eg sagði, það er listin sem kemur. — Hún kemur hing- að frá Moskva og fer heim til sín — til Petrograd. — — Listin, í gulli, silfri, fílabeini, dýrindis postu- líni og í litum. Það stendur höll í Petrograd sem heitir Einbúahöllin. Sumir ykkar hafa sjálfsagt séð hana. Eg hefi sjálfur staðið þar á verði eitt sinn.--------- Eg elskaði aldrei keisarann------en þessa höll elskaði eg.---------Mesta og fegursta dýrgripasafn heimsins var þar saman komið. Alt það, sem var fegurst, fræg- ast og dýrmætast í heimi listanna keypti keisarinn — og lokaði það inni í þessari höll. Það voru bæði fornir og nýir gripir, egipskir, grískir, rómverskir, vestræn- ir. úrval allra dýrgripa veraldarinnar.-----Fyrirgei'- ið þið---------en eg skelf — en það er af gleði, félag- ar! Því — sjáið þið nú til —. Faðir minn safnaði gömlum, merkum munum og listaverkum. Hver hlutur í húsi hans átti sína sögu. Alt voru það á sinn hátt helgir dómar í augum hans. Það voru fögur húsgögn, málverk, fornir peningar og því um líkt. Eg var ekki ágjarn, en hjartað í mínu unga brjósti hoppaði af gleði, í hvert sinn er eg fékk að halda á gömlum bikar eða peningi í hendi mér. Þegar eg var orðinn fullorðinn, ferðaðist eg víða um Norðurálfuna og skoðaði þar alt sem var fagurt. Eg skoðaði þjóðmenjasöfnin, listasöfnin og kirkjurnar. — En þeir þarna úti í löndum sögðu við mig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.