Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 40

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 40
248 FYRSTA AR MITT SEM VERKAMAÐUR í R B [Rjettur þarf ekki að eyða tíma til að læra vandasöm hand- brögð. Iðnnemi á að vera 16 ára er hann byrjar námið, þ. e. a. s. hann á að hafa lokið skólanámi almennings. Iðnnemar vinna í verksmiðjunni 3 daga vikunnar, 6 stundir hvern dag, og sækja iðnskólann hina 3 dagana, einnig 6 stundir á dag. Vinna þeirra í verksmiðjunni fer fram eftir settri reglugerð. Þeir eiga, á þesum 2 árum, að starfa ákveðinn tíma í hverri af hinum þrem vinnustofum og í nokkrum öðrum deildum hennar, og sjeð er um, að þeir fái æfingu í allskonar vinnubrögð- um. Er stranglega bannað að nota þá, að mestu, til sendiferða. í skólanum, sem er samskóli fyrir allar samskonai verksmiðjur í Moskvu, fá þeir fræðslu í aðalskóla- námsgreinum og þá sjerstaklega í efnafræðinni. Jeg hefi, þegar tækifæri hefir gefist, reynt að kynna mjer kunnáttu þessara ungmenna í efnafræði, og hefi jeg undrast yfir hve mikið þeir kunnu. Að sjálfsögðu er ekki til betri kensluaðferð en sú, að láta lærisveina vinna að því, sem skólinn jafnframt fræðir um bók- lega. Við og við tók jeg eftir, að maður nokkur kom inn í ýmsar deildir verksmiðjunnar og átti tal við einn eða fleiri af iðnnemum. Seinna var mjer sagt, að hann væri skólastjóri iðnskólans og kæmi oft í verksmiðj- una til þess að líta eftir, að farið væri eftir reglugerð- inni um vinnu iðnnema. Og á hverju lifa svo iðnnemarnir? Fyrsta misserið fá þeir 40 krónur á mánuði, 2. misserið 50 krónur, 3. misserið 60 krónur og hið 4. 72 krónur. í lok hvers misseris er haldið próf, og hafi iðnnemi þá ekki náð fullum tökum á vinnunni, getur það orðið valdandi því, að hann fái ekki kauphækkunina. Þeir fá l/2 mánaðar sumarhvíld — með óskertu kaupi — og ef læknir legg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.