Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 65

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 65
Rjettur] BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN 273 óþolandi fjötur á þeim. Þau una því ekki lengur, að Bretland geti með flota sínum ráðið siglingum á haf- inu. Þau urðu ónotalega fyrir barðinu á því í heims- ófriðnum, um »frelsi« amerískra skipa var þá ekki að tala, og þau vilja ekki brenna sig á sama soðinu. Það er hið margumtalaða »frelsi«, sem hjer um ræðir. En »frelsi hafanna« er ófriðarspursmál, og við slíku við- fangsefni er ekki hreyft nema að búist sje við ófriði. Bandaríkin ætla sjer alls ekki að láta hið aldagamla, friðhelga forræði Bretlands á hafinu lengur afskifta- laust. Með amerískri ósvífni tæta þau í sundur þessa heilögu »tradition« Bretlands og búa sig sem óðast undir að brjóta á bak aftur forræði þess á sjó. Þess- vegna hefir, samfara samkepni ríkja þessara, hafist hin harðvítugasta barátta um forræðið á hafinu. Hún gaus upp fyrir alvöru á Washingtonráðstefnunni 1921. Á þeirri afvopnunarráðstefnu neyddu Bandaríkin Bretland til þess að viðurkenna jafnt hlutfall í tonna- tölu fylkingarskipa — stærstu skipa sem til eru — með báðum ríkjum. Bandaríkin hótuðu ella að hefja slíkan vígbúnað á sjó, sem hin önnur ríki gætu ekki þolað fjárhagslega. Með þessu sleit sambandi því (en- tente), sem verið hafði með Bretlandi og Japan frá því um aldamót, því að hlutfallið var auðvitað ekki lengur »jafnt«, ef flotar Bretlands og Japans væru sameinaðir. Bandaríkin höfðu með þessari ráðstefnu unnið stórpólitískan sigur, en ósigur Bretlands varð þó minni en áhorfðist í fyrstu. Þeir höfðu frjálsar hendur með smíði smærri herskipa, og það er Bret- landi talið fyrir mestu, því að nýlendur þeirra eru dreifðar um allan heim, það hefir vígi að verja á öll- um sjóleiðum heimsins, og þessvegna þarf það mörg herskip og hraðskreið. Sjerfræðingar í hernaðarlist- inni draga og orðið mjög í efa gildi hinna stóru her- skipa, og telja aðrar skipategundir heppilegri. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.