Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 122

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 122
330 VÍÐSJA [Rjettur af slíkum mönnum myndast. Sá maður í kínversku byltingunni, sem slíkar sagnir hafa myndast um og er í augum Evrópuauðvaldsins næstum djöfull í manns- mynd, heitir — Borodin. Jakob Borodin var um langt skeið hinn eiginlegi foringi kínversku byltingarinnar. Hann hjelt öllum þráðum í hendi sinni og stjórnaði baráttu byltingar- manna. Borodin var fæddur 1884 í rússneska hjeraðinu Vitebsk. Ungur fór hann í mentaskóla og komst þar í byltingarhreyfinguna og tók þátt í uppreistinni 1905. Dvaldi hann þá lengst af í Iliga og stóð í nánu sam- bandi við byltingarforingja og jafnaðarmenn Letta. Þegar byltingin var bæld niður af þýjum zarsins, flýði Borodin ásamt Cielens, núverandi utanríkisráð- herra Lettlands, til útlanda og komst að lokum til Ameríku. Lauk hann við nám sitt í Chicago og stofn- aði þar skóla, sem hann sjálfur stjórnaði í mörg ár. Meðan hann var í Ameríku var hann í byltingarsam- tökum Gyðinga og var talinn einn helsti foringi og »agitator« þeirra. Til að komast undan ofsóknum yfir- valdanna, tók hann sér ýms nöfn á útbreiðsluferðum sínum, svo sem Michel Griizenberg, Alexander Hum- burg, Michel Berg og Alexander Grunberg. Ei’ rússneska byltingin hófst, komst Borodin í sam- band við Lomomosov prófessor, sem var fyrsti fulltrúi hins nýja Rússlands í Ameríku og með hans hjálp tókst Borodin ferðina til Rússlands á hendur, yfir Noreg, Svíþjóð og Finnland. Haustið 1918 var hann sendur af sovjetstjórninni til Noregs, til að gæta hags- muna ráðstjórnarlýðveldanna og kaupa inn vjelar og fleira. Hjet hann þá ekki Borodin, heldur Michel Griizenberg. Var hann mikils metinn meðal norskra lcommúnista og átti mikinn þátt í því að gera norsku verklýðshreyfinguna svo róttæka, sem raun varð á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.