Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 18

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 18
226 VÖRÐUR RÝRGRIPANNA [Rjettuv Hinn leit við og skaut, en hitti ekki. Gvosedov var þegar við hlið hans. Stökk yfir á hest hans og reip annari hendi um háls hans, en hinni um hann miðjan. í því kom lestin í ljós og nálgaðist óðum. Jefimov reyndi að losa sig og kasta, þó ekki væri nema einni vítisvél, á veginn fyrir framan hina brunandi lest. Hermennirnir biðu ráðalausir. Þeir þorðu ekki að skjóta, af ótta fyrir því, að hitta foringjann. Alt í einu heyrðist skot. Jefimov hafði getað losað aðra hendina og skotið á Gvosedov. Hann linaði á tökunum og hneig dauður til jarðar. í sama bili drundu við 29 skot. Hver einasta kúla hafði hitt Jefimov. Lestin hafði nú numið staðar. Hinir forviða lestarþjónar fengu nú að heyra, hvern- ig hinn snarráði Gvosedov hafði bjargað lestinni og látið líf sitt. Lík hins fallna foringja var nú borið upp í lestina og lagt þar mitt á meðal dýrgripanna og lestin hélt óáreitt leiðar sinnar. Dýrgripirnir eru nú komnir á sinn gamla stað. En Einbúahöllin er ekki lengur lokuð fyrir almenningi. Hver sem vill, getur nú gengið þar um og skoðað merkasta og mesta dýrgripasafn Norðurálfunnar, eftir vild og sér að kostnaðarlausu. Eitt er það, sem sérstaklega vekur athygli flestra at- hugulla gesta. Á miðju gólfi í stærsta salnum stendur stallur. Á honum hvílir lítið skrín, sem er listasmíði. Á loki þess er hjartalöguð gullplata með þessari áletrun: Hér hvílir hjarta Gregory Gvosedovs. Stundum, þegar gestahópurinn hefir umkringt þenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.