Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 106

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 106
314 NÝ ÓFRIÐARBLIKA [Rjettur þessum árásum á Ráðstjórnar-Rússland, eru rússnesk- ir hvítliðar, sem hafa aðsetur sitt þar austur frá. Það eru fyrverandi liðsforingjar úr her keisarans, sem hugsa sér gott til glóðarinnar að steypa valdi verka- lýðsins í Rússlandi. Hið rússneska afturhald, sem er- lendis lifir og ekki gerir annað en brugga Ráðstjórn- ar-Rússlandi fjörráð, tekur öllum árásum á verkalýðs- ríkið eins og hvalreka. Nú leggja þessir »tignu« herr- ar land undir fót og halda austur til Mandsjúríu til þess að berjast gegn Rússlandi. Þessir ábyrgðarlausu æfintýramenn, sem hirða ekki um hvaða fjandmanni verkalýðsríkisins þeir þjóna, ef þeir halda, að hinir heimskulegu draumar þeirra rætist um endurreisn keisaradæmisins. Það er þetta siðspilta málalið auð- valdsins, sem nú kyndir eldana austur í Asíu og reynir að koma öllu í bál. En borgarastétt nútímans sæmir vel að nota þennan gæfulausa aðalsmannalýð gamla Rússlands sem skjaldsveina í baráttunni við Ráðstjórn- ar-Rússland, henni sæmir ekki betra föruneyti. Vegna árása hvítliðanna og hinna kínversku vald- hafa á austurlandamæri Rússlands hefir ráðstjórnin neyðst til að draga saman her á þessum slóðum til þess að verja landið. Rauði herinn hefir hrakið óvin- ina jafnhraðan út úr landinu og sýnt og sannað yfir- burði sína yfir hinum leigða lýð óvinanna. Verkalýð- ur Rússlands hefir og glögglega gefið til kynna með kröfugöngum og yfirlýsingum, að auðvaldinu skuli ekki verða gatan greið ihn í Rússland til þess að jafna við jörðu það mikla verk, er hann hefir skapað í 12 ár. Hin einarðlega mótspyrna Rússlands hefir og kom- ið Nankingstjórninni nokkuð á óvart. Hún bjóst ekki við, að Rússland gæti gefið hersveitum hvítliðanna eins varmar viðtökur og raun hefir á orðið. Vinsældir þær, sem Ráðstjórnar-Rússland á að fagna meðal alls hins vinnandi lýðs í Kína, gerir Nankingstjórninni erfitt um vik, að fara með stríð á hendur Rússum. Þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.