Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 79

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 79
Rjettur] 'BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN 287 stakk, en aldagamlar venjur og arfsagnir höfðu gert. Afghanistan varð að berjast harðvítugri baráttu við Bretland áður en það gæti náð fullu sjálfstæði. Bret- land vildi ógjarnan missa tangarhald á ríki þessu, sem var hinn ágætasti brimbrjótur gegn hinni »kommún- istisku hættu« frá Rússlandi. Þó varð það að viður- kenna sjálfstæði þess, því að erfitt var að sækja inn í landið með her. Afghanistan náði sjálfstæði í þeirri frelsisöldu, sem fór um nýlendur allar og ófrjáls lönd, er rússneska byltingin braust út og lýsti sem leiftur öllum kúguðum þjóðum veginn til frelsis. Enginn fagnaði meira frelsisbaráttu Afghanistans en Rúss- land. Það varð fyrst allra ríkja til að viðurkenna sjálf- stæði Afghanistans, og tókst brátt hin mesta vinátta með báðum ríkjum. — Amanulla byrjaði að semja landið að hætti Vestur-Evrópu og hóf sókn á hendur aðals- og prestavaldinu, sem var mjög ríkt í Afgha- nistan. Ekki tók hann þó nógu föstum tökum á jarð- eignavaldinu og fyrir þá sök hændi hann ekki að sjer smábændalýðinn og leiguliðana sem skyldi. Hann reyndi að efla iðnað og atvinnuvegi í landinu eftir mætti, en alt var það þó á bernskuskeiði. En Bretland, með alla sína undirhyggju, sem er orðin þjálfuð og tamin í aldagömlum vjelabrögðum nýlendupólitíkur- innar, var ekki aðgerðalaust meðan þetta var. Það reri að því öllum árum að magna óánægjuna meðal afturhaldsins í Afghanistan, og æsa eldfornar trúar- bábiljur og þjóðernisríg með þeim þjóðflokkum lands- ins, sem lægst standa. Vinátta Afghanistans og Rúss- lands var Bretlandi þyrnir í augum, og er það sá, að það hafði ekki Amanulla eins í hendi sjer og hina gömlu emíra, þá tók það að koma af stað uppreistum í landinu. Að þeirri uppreist, sem hafin var í Afgha- nístan gegn Amanulla, stendur Bretland. i suðurhjeruðum Afghanistans hefir um nokkurt skeið verið breskur ofursti að nafni Lawrence. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.