Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 117

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 117
Rjettur] GASTONIA-MÁLIÐ 325 fjelaganna í Charlotte, mest af reiði yfir að þeim ekki tókst að ná þar hinum ákærðu og drepa þá á götu áti. — 14. sept. hjeldu verkamenn fund í Gastonia og eftir áskorun borgarablaðanna var á þá ráðist og lauk þeirri viðureign með því, að hvítliðarnir drápu eina fátæka verkakonu, Ella Wiggins, 4 barna móður, en særðu all- marga verkamenn. Þegar lögreglan svo að lokum skarst í leikinn, tók hún 8 verklýðsforingja fasta, en Ijet morðingjana sleppa! Slíkt er nú ástandið í Suðurríkjunum, sem fyrir 70 árum voru losuð við smán þrælahaldsins í blóðugri borgarastyrjöld. Hvoi't mun ekki tími til kominn að frelsa þau á ný úr þrælahaldi auðfjelaga og harðstjóra, með miskunnarlausari og róttækari stjettastyrjöld en þá var háð, — með frelsisstyrjöld verkalýðsins? Síðan grein þessi var skrifuð, hefir dómur fallið í Gastonia-málinu. Vegna hinna mikilvægu mótmæla, sem verkalýður alls heimsins beindi til amerísku rjett- vísinnar og þeirrar takmarkalausu fyrirlitningar, sem hlaut að koma fram í þeim, hefir auðvaldið eigi sjeð sjer fært að halda fast við kröfu sína og misbjóða þannig rjettarmeðvitund fjöldans, að hinir ákærðu verkfallsmenn yrðu myrtir í rafmagnsstólnum. Hin samhljóða krafa verkalýðsins hefir því bjargað þeim •frá dauða. Dómurinn er fallinn. 7 verkfallsmenn eru dæmdir í 7—15 ára fangelsi fyrir morð. Rjettlæti amerísku. rjéttvísinnar er eigi meir en búist var við. Saklausir verkamenn eru dæmdir til hegningar á sama tíma, sem illverkahópur auðvaldsins heldur áfram hryðjuverkum sínum óátalið. Verkamennirnir sjö eru dæmdir. Dómurinn kemur niður á þjóðfjelagsfyrirkomulaginu ameríska og’ rjett- arfari þess. Verklýðshreyfingin út um heim stendur sameinuð, með hinum dæmdu fjelögum og mótmælir stjettadóminum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.