Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 86

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 86
294 STEFNUSKRÁ ALÞJÓÐAS. KOMMÚNISTA [Rjettur sem fyrir eru, að bandaríki þessi, sem einnig ná yfir nýlendur þær, sem varpa af sjer oki stórveldastefn- unnar, vaxi stöðugt og verði loks að Savibandi sósíal- istískra ráðstjórnarríkja alls heims. Samband þetta, sem er undir forræði hins skipulagsbundna, alþjóðlega verkalýðs, gerir sameiningu mannkynsins að veru- leika. Valdanám verkalýðsins er ekki fólgið í því að »vinna« með þingmeirihluta hina borgaralegu ríkis- vjel eins og hún er. Borgarastjettin beitir öllum með- ölum ofbeldis og ógnarstjórnar, til að vernda ránseign sína og tryggja pólitískt drotnunarvald sitt. Eins og ljensaðallinn forðum, getur borgarastjettin núna ekki vikið úr sessi sínum í sögunni, fyrir nýrri stjett, án grimmilegrar og harðvítugrar baráttu. Því verður of- beldi borgarastjettarinnar aðeins brotið á bak aftur með óhvikulu ofbeldi öreigalýðsins. Verkalýðurinn tek- ur völdin í sínar hendur með ofbeldi, sviftir borgara- stjettina völdum og mölbrýtur ríkisvjel auðvaldsins (hinn borgaralega her, lögreglulið, embættismanna- vald, dómstóla, þing, o. s. frv.) í stað þess kernur hann á fót nýjum stofnunum öreigavaldsins, sem eru fyrst og fremst verkfæri í höndum hans, til að bæla niður arðránsstjettirnar. 2. Alræði öreiganna og mynd sú, er það birtist í: r áði n. Októberbyltingin 1917 og ungverska byltingin juku við reynslu þá, sem fengist hafði af Parísaruppreist- inni 1871. Þær hafa borið það með sjer, að ný tegund ríkis er heppilegasta form ríkisvaldi öreigalýðsins. Ríki þetta er Ráðstjórnar-(Sowjet)rí,kið, og er það ekki aðeins ólíkt hinu borgaralega ríki að stjettarinni- haldi, heldur er öll innri bygging þess gerólík því, sem er í ríki hins borgaralega þjóðfjelags. Einmitt þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.