Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 104

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 104
312 NÝ ÓFRIÐARBLIKA [Rjettur undar Bandaríkjanna, hvað þá heldur að hún geti stolið heilli járnbraut án þeirra ráða. Ýms atriði, sem síðar komu fram í deilunni staðfesta og greinilega, að svo hafi verið. Þann 10. júlí í sumar lét Nankingstjórnin skríða til skarar; yfirvöldin í Mukden tóku járnbrautina með hervaldi, að boði Nankingstjórnarinnar. Starfsmenn ráðstjórnarinnar við járnbrautina, þ. á. m. forstjór- inn, voru settir af og hvítliðar settir í staðinn. öll verkalýðsfélög voru leyst upp á járnbrautarsvæðinu, 40 sowjet-embættismenn voru handteknir og 200 þegn- um Ráðstjórnar-Rússlands vísað úr landi. Kínverskar hersveitir voru fluttar til landamæranna og allur við- búnaður hafður, ef í odda skærist. Dólgslegri gátu athafnir kínversku valdhafanna varla verið, til þess að koma af stað styrjöld. En ráð- stjórnin rússneska hefir jafnan verið seinþreytt tii vandræða, og Nankingstjórninni og húsbændum henn- ar, stórveldunum, tókst ekki að hleypa Ráðstjórnar- Rússlandi upp til ófriðar. Ráðstjórnin svaraði hermd- arverkum kínversku yfirvaldanan í skeyti til Nanking- stjórnarinnar, þar sem hún krafðist, að þessar ráð- stafanir væru gerðar: 1. Að kalla saman fund, er tæki fyrir öll deiluatriði, er snertu járnbrautina; 2. að kín- verska stjórnin láta alla stjórn og og allan rekstur járnbrautarinnar vera svo, sem verið hafði á undan járnbrautarráninu, og 3. að kínverska stjórnin láti lausa alla rússneska ríkisborgara, sem teknir hafi ver- ið fastir. Á þessum grundvelli einum vildi ráðstjórnin semja, enda var eingöngu á þennan hátt hægt að Ijúka deilunni friðsamlega. Kröfur i'áðstjórnarinnar viður- kenna aðeins samningana milli Kína og Rússlands frá 1924 sem samningsgrundvöll í deilu þessari, og er það auðvitað bæði sanngjarnt og sjálfsagt. ■ En Nanking- stjórnin hélt fast í ránsfeng sinn. Tschang Kai Tschek, höfuðleiðtogi Nankingstjórnarinnar, sagði svo í blaða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.