Réttur


Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 50

Réttur - 01.10.1929, Blaðsíða 50
258 FYRSTA AR MITT SEM VERKAMAÐUR í R B [Rjettur ef eitthvað losnaði. Loks fjekk jeg um nýjársleytið ofurlítið herbergi í húsi, þar sem aðeins bjuggu verka- menn úr verksmiðjunni okkar. Það var 4 lofta hús. Eftir hverju lofti gengur langur gangur, með dyrum inn í herbergin til beggja hliða. Hver fjölskylda hefir 1 herbergi. Stærri fjölskyldurnar hafa stærri herberg- in, minni fjölskyldurnar hin minni. Á hverju lofti er sameiginlegt eldhús og sameiginlegt þvottahús, eitt salerni handa konum og annað handa körlum. Margt er þar af börnum, mörg þeirra mjög ung. Þau leika sjer frammi á langa ganginum, og heyrist mikið til þeirra, einkum á vetrum þegar veðrið bannar þeim útivist. Við höfum goskarl, sem gætir miðstöðvarofnsins og heldur lifandi undir katlinum, er við tökum úr sjóð- heitt vatn kvölds og morgna. Hann sópar götuna og húsagarðinn og gerir það vel. Hreinsun á ganginum, stiga, eldhúsi, þvottahúsi og salerni hvílir á okkur, sína vikuna hverju. Dáðist jeg að því, hve vel konur verka- mannanna gengu frá þessu. (Jm daga er oftast heldur ruslkent í eldhúsinu, en kl. 9 á hverju kvöldi er búið að taka til, sópa og þvo gólf og borð. Ganggólfið er sópað 2svar á dag og þvegið 3svar í viku, og hreinlæti á salerni er óaðfinnanlegt, þó að svona margir noti það. Margar af konunum eru illa læsar og skrifandi, en þær hafa vel vit á að halda húsi hreinu og það þarf ekki umsjónarmenn til þess að gæta, að þær geri skyldu sína. Og samkomulagið er gott. Afar sjaldan heyri jeg rifrildi, og komi það fyrir endur og eins, er það fljótt af rokið. Einhverju sinni las jeg voðalega lýsing á svipuðu húsi í Moskvu og íbúum þess, eftir A. Karlgreen, pró- fessor við Kaupmannahafnarháskóla. Jeg er ekki al- veg viss um, að hann hafi dvalið svo lengi í húsi þessu, að numið hafi klukkustundum, en nú er jeg búinn að vera með mönnum þessum í heilt misseri og hefi lært
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.