Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 10

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 10
EINAR OLGEIRSSON HUMOR-HITI-HEIÐRÍKJA Umþenkingar út af þrem þókum Hreyfingu sósíalismans á íslandi bættust þrjár dýrmætar bækur á „vertíðinni" fyrir jólin: „Stungið niður stílvopni" eftir Gunnar Benediktsson, — „Ný augu" eftir Kristinn E. Andrésson og „Með storminn í fangið”, úrval af ræðum og greinum eftir Brynjólf Bjarnason. Allar eru þessar bækur, hver á sinn máta, mikill fengur okkar hreyfingu. Og þær ilja gömlum samferðamanni um hjartað og vekja ótal hugrenningar, sem eigi verður komist hjá að tjá. I. Mikil er sú orka, sem „forsjónin" hefur gefið hinum forna fulltrúa sínum, að Gunnar Benediktsson skuli enn, kominn á níræðis- aldur, geta látið slíkt ágætis rit sem hið ofan- greinda frá sér fara, — og eiga önnur í forum sínum! Og þetta rit verður manni því kær- komnara, sem það bregður nýju ljósi á einn þátt í sögu sósíalismans á Islandi, sem lítið hefur verið skrifað um hingað til, — og kem 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.