Réttur


Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 40

Réttur - 01.01.1974, Blaðsíða 40
Frá flokksþingi SED 1958: Fremst frá vinstri til hægri: Heinrich Rau, Nikita Krjústoff, Walter Ulbricht, Wilhelm Pieck, Otto Grotewohl. — Maðurinn í þriðju röð, beint aftan við Rau, er Lövlien, formaður norska Kommúnistaflokksins. annað, — en þeim brást bogalistin. í Kína sigraði kommúnisminn og Sovétríkjunum tókst í tíma að koma sér upp þeim kjarnorkuvopnum, sem nú hafa skapað „jafnvægi ógnarinnar" í veröldinni í stað þeirrar ógnarstjórnar ameríska auðvaldsins eins yfir öllum heiminum, sem breyta átti 20. öld- inni í „amerísku öldina." Nú loks, eftir aldarfjórðung, hafa jafnt framsýnir stjórnmálamenn sem siðlausir bragðarefir auðvalds- heimsins orðið að bíta í það súra epli að viður- kenna staðreyndir, sem vald var ei til að hagga. I þeim hluta Þýzkalands, sem fátækastur var að hráefnum en ríkur að arfleifð vígreifrar verkalýðs- sögu, þar sem Berlín, Saxland og Thuringen var, hófst nú verklýðshreyfing Þýzkalands, frá 1946, undir forustu hins sósíalistiska Sameiningarflokks síns (SED) handa um að byggja upp úr rústum: atvinnulífið, fólkið og samfélag sósíalismans. Þó var öllum leiðum haldið opnum I meir en áratug til sameiningar Þýzkalands, ef viti yrði komið fyrir valdhafana I vestri. En svo varð ekki. Ég kom til Berlinar I nóvember 1945, — I lok ferðar okkar Péturs Benediktssonar á vegum ný- sköpunarstjórnarinnar um Helsinki, Moskvu, Varsjá og Prag, til að hnýta á ný stjórnmálasambönd við þessi ríki. Ég sá og fann hve djúpt var fallið. Það 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.