Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Page 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Page 3
þessi klukkna-Jcöll bo8a Ijós og líf. Heyriö málmsins mál. Lofiö Guö, sem gaf. Og mín sjúka sál veróur hljóma haf. Flutt er orðsins orö, þagna hamarshógg. Yfir stormsins storö fellur Drottins dögg. Lægir vonzku vind, ■ slekkur beizkju bál. Teygar lífsins lind mannsins særöa sál. Kveikt er Ijós við Ijós, burt er sortans sviö. Angar rós viö rós, opnast himins hliö. Niöur stjörnum stráö, engill framhjá fer. Drottins næg.ö og náö boöin alþjóö er. Guö er eilíf ást, engu hjarta er hætt. Ríkir eilíf ást, sérhvert böl skal bætt. Lofiö Guö, sem gaf, þakkiö hjálp og hlíf. Tæmt er húmsins haf, allt er Ijós og líf. Elclcert kyrrt né kalt, öllum frelsi fætt. Kristur elskar allt sem er hrjáö og hrætt. Ég er smærri en smár, leita þjáöur þín. Lífsins herra hár, græddu meinin mín. Ég er ungur enn, ég er þreyttur þó. • Kveikt er bál, ég brenn, gef mér friö og fró. Vann mér tízkan tjón, rauf hinn æösta eiö. Glapti sálar sjón, bar mig langt af leiö. Hvílík fingra-för. Allt meö spotti spillt. Tung.an eiturör. Ég fór vega villt. Innra brennur bál, lífsins dagur dvín. Ég er syndug sál. Herra, minnst þú mín. Þetta voru nokkrar raddir úr jólasöng aldanna á ís- landi, og bera þier þess skýrt vitni, aö vald Jesú Krists í hjörtum mannanna er liafið yfir tímann og tímans breytingar. Þar sannast orð Eysteins Asgrimssonar, er hann segir: „Sé þér dýrð nieð sannri prýði sunginn heiður af öllum tungum, eilíflega með sigri og sælu. Sæmd og vald þitt minnkast aldrei“. VÍKINGUR 273

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.