Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Qupperneq 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Qupperneq 10
Holger Drachmann: SMÁSAGA Leifur Haraldsson þýddi. Dag nokkurn var ég á rölti um sandinn á norðurströnd Skagans. Það var mistur í lofti; það grillti rétt aðeins í hausinn á vitanum, eins og feiknamikla siglutrésspíru, sem gnæfði yfir Ijósgráa sandhólana. Breið fjaran var hálfþakin rekabútum; úti á rifunum brotnaði undiraldan með tómahljóði, nauðalíku bauli tjóðraðra naut- gripa úr fjarska. Það gat verið undanboði yfir- vofandi stonns, og það gat verið eftirhríð hins seinasta. Það ber þráfaldlega við að sá, sem er á förum, og hinn aðvífandi takast í hendur yfir leiksviði sínu á þessum slóðum. Nokkrir menn stóðu niðri í flæðarmáli, þar sem Ægir sleikir sandinn með löngum, hvítum tungum. Þeir einblíndu allir á sama blettinn, og virt- ust allir niðursokknir í getgátur um sama hlut- inn. Ég skundaði til þeirra og heilsaði; þeir tóku stuttaralega undir og héldu athugunum sínum áfram. „Hann hlýtur að vera dauður!“ sagði óli Kristófersson hafnsögumaður og þjappaði ösk- unni niður í gagnreykta stuttpípu sína. „Þetta er ungur piltur“, mælti Sören fiski- maður á Kaplaborg. „Skyldu stígvélin vera ný?“ spurði Jens Tani sjálfan sig og tuggði hugsandi tóbakið sitt. „Eftir útlitinu gæti hann verið Svíi“, klykkti Hans Lárusson loks út og óð nokkur skref til þess að draga „hlutinn" á land. Ég hafði kynnzt mönnunum á Gamla-Skaga. „Hluturinn" var sjórekinn maður, óþekktur, nafnlaus, heimilislaus og næsta fáklæddur. Fleiri bættust við hópinn. Hinn óþekkti var borinn burt og lagður til líkskoðunar. Hrepp- stjórinn og læknirinn bættust við. Hinn óþekkti virtist ekki hafa legið lengi í sjó. Andlitsfallið var unglingslegt og nærri því geðþekkt. Á enn- inu var stórt gat. „Ætli það hafi tekið fljótt af ?“ spurði ég með þeirri auðmýkt gagnvart andlátsstundinni og Ekki verður um það deilt, að Holger Drach- mann er eitt allra fi’emsta skáldið, sem Danir hafa átt. Rit hans eru mikil að vöxtum og harla sundurleit. Er ótrúlega mikill mun- ur á því bezta og lakasta, sem eftir liann ligg- ur. Georg Brandes, sem mat Drachmann ákaf- lega mikils, sagði einhverju sinni í tilefni af einni bók hans, sem misheppnuð þótti, að Di’ach- mann sé eins og akur, þar sem moldin væri alltof feit. Upp þytu góðgrös og illgi-esi hvað innan um annað, fagrar rósir á þessum staðn- um, en arfavöndull á hinum. Di’achmann var nautnamaður mikill alla ævi. I-Iann entist elcki vel. Flest beztu rit sín ski’if- aði hann innan við fei’tugsaldur. Bækur þær, er lxann samdi roskinn, standa skör lægra að list- gildi og lífsþrótti en vei'k hans frá yngri ár- um. Drachmann andaðist árið 1908. Það mun sanni næst, að lengst hefur Di’ach- 280 mann náð í tveim greinum slcáldskaparins. Hann var afburða Ijóðskáld, svo að kvæði hans, hin beztu, vei’ða ævai’andi perlur í dönskum bók- menntum. Og hann var smásagnahöfundur í fremstu röð, einkum þó er hann leitaði fanga í sjómannalífinu. Hinar snilldarlegu lýsingar hans á körlunum á Skaganum eiga fáa sína líka að glæsileik og þrótti. Bók eins og t. d. „Paa Sömands tro og love“, er Ijómandi skáldskapur. Karlar slíkir sem Stóri-Björn og Lars Kruse vei’ða öllum minnisstæðir, sem um þá hafa les- ið. Væx’i mjög ánægjulegt að fá þær fi’ásagnir á íslenzka tungu, vel og hressilega þýddar. Sjómannablaðið „Víkingur" mun smám sam- an birta ýmsar af sjómannasögum Drachmanns. Kemur hin fyi’sta í þessu blaði, en önnur mun bii’tast í janúarheftinu 1946. G. G. VtKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.