Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 29
Oscar Jensen: hernshuclocjLin i BRYNDREKANNA Tvö fyrstu brynvörðu herskipin í flotasögunni voru franska skipið „La Glorie“ — byggt árið 1859 — og enska skipið „The Warrior,“ sem hljóp af stokkunum ári síðar. Þó nýtt tímabil hefjist í sjóhernaði með bygg- ingu þessara skipa, voru þau á engar áberandi hátt frábrugðin hinum stærri herskipum þessa tíma, hvað siglur og reiðaútbúnað snerti. Engu að siður var þó byg'ging þeirra og útlit allt ólíkt liinum eldri skipum og þau einnig hvort öðru ólík. Bæði voru einskonar sam- steypa af gufuskipi og seglskipi. „La Glorie" hafði skútustefni og venjulegan reykháf, en „The Warrior" hafði aftur á móti klipperstefni og tvær lágar reyk- hettur sem naumast voru sýnilegar yfir skjólborð skips- ins. Á nútímamælikvarða voru þessi brynvörðu skip mjög veikbyggð og ótraust. Til dæmis voru aðeins þrír fimmtu hlutar af hliðum „The Warrior’s" brynvarðir — og aðeins með 4% þuml. þykkum járnplötum utan á 18 þuml. þykkum timburbyrðingi. Á báðum -skipunum voru kinnungar og slíður, stýri og stýrisútbúnaður ali- ur án nokkurrar sérstakrar varnar. Aðrar þjóðir fóru auðvitað fljótt að dæmi Englend- inga og Frakka, og endurbætur á brynvörn skipanna komu fram hvað af hverju. Þannig tóku Frakkar að út- búa hin brynvörðu skip með stálspora eða trjónu fram úr stefni þeirra undir -yfirborði sjávar. Þessi trjóna var kölluð „hrúturinn", og skipin „Brynhrútaskip.“ Að sjálfsögðu var ekki hægt að leggja tréskipin niður með öllu. Var því horfið að því ráði að breyta ýmsum þeirra á þann hátt að lækka skipsskrokkinn og brynverja hann síðan. Þannig var danska fylkingarskipinu „Danne- brog“ breytt í brynvarða freigátu. Á þessum umskipta- tímum var geypilegum fjárbæðum varið til slíkra breyt- inga á herflotum ýmissa þjóða, án þess að nokkur reynsla væri fengin fyrir því hvort þessi dýru, brynvörðu skij) væru hinum venjulegu skipum nokk- uð fremri að orustuhæfni. Það var fyrst árið 18(52, í borgarastyrjöldinni í Norður-Ameríku, sem hugmyndir sérfræðinganna í þessum efnum fengu staðfestingu. Fyrir borgarastyrjöldina áttu Suðurríkin engan her- flota, en strax í upphafi ófriðarins náðu þau á sitt vald gufufreigátunni „Merrimac,“ sem var stærsta og bezta herskip Norðurríkjanna. Þegar þetta skeði lá „Merrimac" í herskijjasmíðastöðinni í Norfolk vegna ketilaðgerðar, en þar áttu Norðurríkin mikinn forða af skotfærum og öðrum hergögnum. Ástæðan til þess að þessi herskipasmiðastöð, sem lá beint á móti, og aðeins Franski bryndrekinn ,,La Gloiresmíðaður árið 1859. VtKINGVR. m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.