Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1945, Blaðsíða 52
Henry Hálfdansson: Samrœming launa og lœkkun dýrtíðar. Á 9. Sambandsþingi Farmanna- og fiski- mannasambands Islands komu fram athyglis- verðar tillögur, þar sem reynt var að finna ráða til að samræma launakjörin í land- inu og lækka dýrtíðina. F.F.S.í. hefur löngum verið það ljóst, eins og komið hefur fram í ræð- um og samþykktum á þingum þess, að til þess að koma fram einhverjum umbótum á ástand- inu eins og það nú er, þarf fyrst og fremst að lcoma á einhverri réttlátri samræmingu um hin- ar almennu launagreiðslur, en slíkt verður ekki framkvæmt nema af launþegunum sjálfum með innbyrðis samkomulagi, og með því að hver hætti að ota sínum tota. Sjómönnum er fyrir löngu orðin Ijós sú stað- reynd, að þegar burtu er numin áhættuþóknun- in og ýmisleg fríðindi í sambandi við hana, þá eru laun þeirra ekki í neinu sambærileg við önn- ur laun í landinu miðað við lengd vinnutíma. Það er nú löngu ljóst að það eru ekki einungis sjómenn, sem hafa fengið „áhættuþóknun“, heldur hefur svo að segja hvert manns- Eins var líka, a<S aldrei þig orka'Si gull a'S villa, — þín er vöndun söm viS sig, sízt þarf hana aS gylla. Sextugur enn á sigurleiS: Sigurjónsku þína sérSu leggja um lífsins meiS líknararma sína. EINS ég vildi óska þér, sem engan skaSaS getur: AS þá sýna mœttir mér marga er reyndust hetur. GuSm. Gíslason Hagalín Vestfirðingur og fyrrum sjómaSur. 322 barn í landinu komizt nærri jafnlangt í að krefj- ast hinna svonefndu „hræðslupeninga“, ekki af hræðslu við ógnir ófriðarins eða fyrir að hætta lífi sínu, heldur vegna hræðslunnar við að fá ekki sinn skerf af peningaveltunni 1 landinu. Sjómenn höfðu í upphafi sínar hugmyndir um hvernig æti að ráða fram úr þessum málum, og settu fram skoðanir sínar um það m. a. í málgagni sínu, Sjómannablaðinu Víkingur. Þeir vildu að komið væri á allsherjar skyldusparnaði og þannig loku fyrir það skotið, að það fé, sem menn fengju umfram daglegar þarfir yrði þeim að fótakefli eða ásteytingarsteinum. Þá hefðum við ekki einungis átt þrjú hundruð miljónir króna til nýbyggingar sjávarútvegsins heldur miklu meira en það. En þetta vildu ekki hinir vísu menn aðhyllast, sem hér réðu lögum og lof- um. Þeir vildu heldur eyða fé þjóðarinnar í glerkýr, postulínshunda og álíka glysvarning og koma allri þjóðinni úr jafnvægi með upp- sprengdu verðlagi, en skapa festu og búa í hag- inn fyrir framtíðina. í þessu kapphlaupi, sem fylgdi í kjölfar óreið- unnar, og stjórnað hefur verið af ótal sérkröfu- og verðlagsnefndum, hafa sjómennirnir í flest- um tilfellum verið olnbogabörn. Það hefur ver- ið kjassað og kjaftshöggvað á víxl, en þeir, sem hafa fengið utan undir, eru oftast nær sjó- mennirnir. Skemmst er að minnast, að fyrir nokkru er stofnað var búnaðarráð, sem stórum hækkaði allar nauðþurftir almennings í landinu, kvað önnur nefnd upp þann úrskurð, að farm- gjöld með skipum skyldu lækka um 20%, én útgerðarmenn þessara skipa telja sig ekki geta mætt þessari lækkun nema með stórfelldri lækk- un á ltaupgjaldi mannanna um borð í skipun- um. Afleiðingin varð sjómannaverkfallið er nú stendur yfir. Sagan um dýrtíðina er sagan um stríðið. Eða réttara sagt, hún er örlítil spegilmynd af hiri- um mikla ófriði er hefir geisað um alla veröld. Ófriðurinn hefur leitt í ljós ýms afbrot og af- brotamenn, sem álitið er að þurfi að jafna um að ófriðnum loknum. Sama er að segja um dýr- tíðina og þá, sem henni hafa valdið. Þar eru það verðlagsnefndirnar sem hljóta að verða sak- felldar, eða öllu heldur löggjafinn, sem stappað hefur í þær stálinu. Sérstaklega munum vér sjómennirnir og aðrir við sjávarsíðuna ekki geta VtKlNGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.