Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Síða 42
Fyrsta þingið
Reykavikurhöfn árið
1940. Mörg skip eru í
höfn og annríki er tals-
vert, menn og bílar á
ferð fram og aftur.
Skipin sem næst eru,
liggja þar sem nú er
uppfyllingin sem hús
Skipaútgerðar rikisins
stendur á.
... að fe/a stjórn
sambandsins aö
fylgjastmeö
rekstri síldar-
verksmiöja
ríkisins, eftir því
sem hún hafi tök á,
bæöi um manna-
hald og aörar
framkvæmdir
42 VÍKINGUR
vildi alls ekki binda hendur út-
gerðarmanna um hvar þeir
létu gera við skip sin.
Um breytingar á alþýöu-
tryggingum fjallaði Konráö
Gislason í framsögu. Hann
taldi þar margra breytinga
þörf og hann var einnig tals-
maöur alsherjarnefndar um
málið, en þar var lagt til að Al-
þingi yrði send tillaga þings-
ins um þreytingar á mörgum
liðum löggjafarinnar.
Tryggvi Ófeigsson hafði
framsögu um skatta- og tolla-
mál, að því leyti sem þau
snerta skipastól landsmanna.
Hann kvartaði mjög undan
álögum á útgerðina og sagöi
að útgerðin risi ekki undir
sliku fargani ofan á alla aöra
erfiðleika sem væru að sliga
hana. Það væri ekki nema
eðlilegt, sagði hann, að sjó-
mennirnir, sem hefðu lífsupp-
eldi sitt af útveginum, létu sér
ekki á sama standa, hvernig
með þessa atvinnugrein væri
farið. Fjárhagsnefndin var
einróma á sama máli og lagði
til aö FFSÍ beitti sér eindregið
fyrir því að sem mestu af
sköttum yrði létt af útgerðinni
þegar i stað og útgerðar-
mönnum gert að skilyrði að
nota féð til að endurnýja flot-
ann.
„...verst er þokkuð
meðal sjómanna"
Siöast af málum þingsins
fyrir stjórnarkosningar var:
Um endurbætur á síldarverk-
smiöjum ríkisins. Þar var Kon-
ráð Gíslason enn á ferðinni
meö framsögu. Af þvi sem
bókaö er um málið má ráöa
að þingmönnum hafi þótt æði
sukksamur rekstur verk-
smiðjanna og þar þyrfti heldur
betur að taka til hendinni. Um
það er fyrri hluti ályktunar at-
vinnunefndar þingsins, en
seinnnihlutinn, sem er um
síldarlöndun, er ekki siður
skemmtilegur. Hér fylgir
ályktunin öll:
1. þing Farmanna- og fiski-
mannasamþands 'lslands
ályktar aö fela stjórn sam-
bandsins aö fylgjast meö
rekstri síldarverksmiöja rikis-
ins, eftir þvísem hún hafi tök á,
bæöi um mannahald og aörar
framkvæmdir og bera þaö
saman viö þaö, sem er iöörum
samskonar verksmiöjum. Aö
gera kröfur um þaö til hlutaö-
eigandi stjórna bæöi ríkis og
verksmiöja aö þar hlaöist ekki
meiri kostnaöur á, — sem auö-
vitað væri alltaf sjómönnum til
tjóns,— heldur en viö sam-
skonar fyrirtæki einstaklinga.
Aö bætt sé úr hinum úreltu
löndurnartækjum verksmiöj-
anna, í því sambandi vill þingiö
taka þaö fram, aö þaö telur
ekki ráölegt aö fariö sé fram á
þaö, aö komiö sé fyrir viö rikis-
verksmiöjurnar, eins og nú
standa sakir, samskonar lönd-
urnartækjum og á Djúpuvík,
nema þá aö nokkru leyti, þvíaö
þaö er vitanlegt aö „krani" sá,
er tekur sildina upp úr skipum í
Djúpuvík myndi í mörgum til-
fellum ekki koma aö notum á
Siglufiröi vegna hreyfingar í
sjó, eins og öllum er kunnugt,
er til þekkja. Hinsvegar vill
þingiö benda á, aö koma mætti
fyrir á bryggjum verksmiöj-
anna stálbandsflutningi á síld-
inni, líkum og á Djúpuvík eöa
þá öörum jafngóöum og þar
meö létta af sjómönnum hinni
löngu og erfiöu uppkeyrslu,
sem þar er um aö ræöa eins og
nú standa sakir og verst er
þokkuö meöal sjómanna.
Þingiö felur ennfremur skip-
stjórafélaginu Ægi á Siglufirði
aö kjósa 3ja manna nefnd til